Fréttir

Ađalfundur 06.03.2018

Fundargerđ ađalfundar Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 6. mars 2018, kl. 20.00.

Fundarstađur: Hilton Reykjavík Nordica, Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík.
Mćtt af hálfu stjórnar: ElísabetHrund Salvarsdóttir stjórnarformađur, Ari Ţór Guđmannsson, Dagný Rut Haraldsdóttir, Lára Guđmundsdóttir (fjarfundi), Lísa Björg Lárusdóttir, Sigurđur Halldór Jesson. Fjarverandi var Magali Mouy.
Mćtt af hálfu starfsfólks skrifstofu: Kristinn Ingvarsson, framkvćmdarstjóri, Ragnheiđur Davíđsdóttir, verkefnastjóri og Rut Sigurđardóttir, félagsráđgjafi.

Fundargerđ ađalfundar ritađi: Ragnheiđur Davíđsdóttir

Dagskrá ađalfundar:
1.     Skýrsla stjórnar.
2.     Ársreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár lagđur fram til samţykktar.
3.     Kjör stjórnar.
4.     Ákvörđun árgjalds.
5.     Lagabreytingar
6.     Önnur mál

Elísabet Hrund Salvarsdóttir stjórnarformađur Íslenskrar ćttleiđingar setti fundinn og bauđ fundarmenn velkomna, hún tekur ţađ sérstaklega fram ađ ţađ sé ánćgjulegt ađ sjá fleiri félagsmenn mćtta á ţennan ađalfund en 2 síđustu ár, ţar sem ţáttaka hefur veriđ mjög drćm. Stjórnarformađur tilnefndi Gísla Ásgeirsson fundarstjóra og var ţađ samţykkt af fundarmönnum.
Fundarstjóri kallađi eftir mótmćlum um bođun fundarins.
Engin andmćli bárust og telst fundurinn ţví löglega bođađur. 
Fundarstjóri tilnefndi Ragnheiđi Davíđsdóttur sem fundarritara og var ţađ samţykkt af fundarmönnum.

 1.     Skýrsla stjórnar:
Stjórnarformađur kynnti og fór yfir skýrslu stjórnar fyrir starfsáriđ 2017.

2.     Ársreikningar félagsins 
Ársreikningur 2017 var lagđur fram og stjórnarformađur fór yfir hann.  

Ársreikningur er kominn á heimasíđu félagsins og hvetur stjórnarformađur fundarmenn ađ skođa ársreikninginn ţar og senda inn fyrirspurnir ef e-r eru.
Fundarstjóri hvetur fundarmenn ađ spyrja útí ársreiknginn. Enginn spurning barst og fundarstjóri ber ársreikning til samţykktar. Ársreikningur samţykktur samhljóđa fyrir starfsáriđ 2017.

3.     Kjör stjórnar:
Stjórn Íslenskrar ćttleiđingar á ađ vera samkvćmt samţykktum skipuđ 7 manns. Nú eru ţrjú sćti til kjörs í stjórn félagsins og frambjóđendurnir fjórir. Stjórnarformađur fer yfir frambjóđendur. 
Fundarstjóri býđur frambjóđendum ađ kynna sig. 
Ari Ţór Guđmannsson byrjar á ađ kynna sig en hann hefur veriđ í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar í eitt og hálft ár og gefur áfram kost á sér til stjórnarsetu.
Ingibjörg Valgeirsdóttir kynnir sig en hún er ađ bjóđa sig fram í fyrsta sinn.
Sigrún Eva Grétarsdóttir kynnir sig og er hún einnig ađ bjóđa sig fram í fyrsta sinn.
Sigurđur Halldór Jesson kynnir sig. Hann hefur setiđ í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar í eitt og hálft ár og gefur áfram kost á sér.

Niđurstöđur kosninga eru sem hér segir:
Ingibjörg Valgeirsdóttir, Sigrún Eva Grétarsdóttir og Sigurđur Halldór Jesson fengu flest atkvćđi og eru ţví réttkjörin til nćstu tveggja ára.
Fundarstjóri spyr hvort fundarmenn hreyfi andmćlum viđ ţví.
Enginn mótmćlir og telst ţví samţykkt.

4.     Ákvörđun um árgjald:
Stjórnarformađur leggur til ađ árgjald félagsins hćkki úr 2.750 krónum í 2.900 krónur.
Fundarstjóri spyr hvort einhver mótmćli eđa komi međ ađrar tillögur.
Svo er ekki og árgjald telst ţví samţykkt.

5.     Lagabreytingar
Breytingar á samţykktum ţarf ađ skila inn fyrir 31.janúar 2018. Engar tillögur ađ breytingum voru lagđar fram ađ ţessu sinni.

6.     Önnur mál.
Fundastjóri spyr útí önnur mál.
Fundarmenn rćddu um 40 ára afmćlisár Íslenskrar ćttleiđingar og dagskrá ársins.
Stjórnarformađur fer yfir hvađ er í vćndum hjá félaginu en á dagskrá er međal annars ráđstefna Íslenskrar ćttleiđingar 16.mars, námskeiđ Söruh Naish, Therapeutic Parenting in Real life 17.mars, fjölskylduhátíđ og útilega. Stjórnarformađur hvetur fólk eindregiđ til ađ mćta á málţingiđ og námskeiđiđ og einnig ađ mćta á frćđslu sem félagiđ býđur uppá. Öll frćđsla og viđburđir verđi birtir á heimasíđu félagsins og á facebook.

Engin önnur mál tekin fyrir. Fundastjóri ţakkar fyrir sig og ţakkar stjórn fyrir vel unnin störf.

Stjórnarformađur ţakkar fyrir góđan fund og er fundi slitiđ kl. 21:04

 

 


Svćđi