Fréttir

Ađalfundur 25.5.2020

Fundargerđ ađalfundar Íslenskrar ćttleiđingar, mánudaginn 25.maí 2020, kl. 20.00.

Fundarstađur: Framvegis, miđstöđ símenntunar, Skeifunni 11b, 108 Reykjavík.
Mćtt af hálfu stjórnar: ElísabetHrund Salvarsdóttir stjórnarformađur, Ingibjörg Valgeirsdóttir varaformađur, Magali Mouy og Sigurđur Halldór Jesson. Fjarverandi voru Ari Ţór Guđmannsson, Lísa Björg Lárusdóttir og Sigrún Eva Grétarsdóttir.
Mćtt af hálfu starfsfólks skrifstofu: Kristinn Ingvarsson, framkvćmdarstjóri, Ragnheiđur Davíđsdóttir, verkefnastjóri og Rut Sigurđardóttir, félagsráđgjafi.
Fundargerđ ađalfundar ritađi: Ragnheiđur Davíđsdóttir

Dagskrá ađalfundar:

  1. Skýrsla stjórnar um hag félagsins og rekstur ţess á liđnu starfsári.
  2. Ársreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár ásamt athugasemdum endurskođanda félagsins lagđur fram til samţykktar.
  3. Gjaldskrá félagsins
  4. Kjör stjórnar.
  5. Ákvörđun árgjalds.
  6. Breytingar á samţykktum félagsins
  7. Umrćđur og atkvćđagreiđslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.

Elísabet Hrund Salvarsdóttir stjórnarformađur Íslenskrar ćttleiđingar setti fundinn og bauđ fundarmenn velkomna. Stjórnarformađur tilnefndi Gísla Ásgeirsson fundarstjóra og Ragnheiđi Davíđsdóttur fundarritara og var ţađ samţykkt af fundarmönnum.
Fundarstjóri bauđ fundarmenn velkomna og kallađi eftir mótmćlum um bođun fundarins.
Engin andmćli bárust og telst fundurinn ţví löglega bođađur án athugasemda.

Fundarstjóri fór yfir ţađ ađ venjulega er ađalfundur haldinn í mars ár hvert en í ár var ţađ ekki hćgt vegna samkomubanns og ţví tekinn ákvörđun um ađ halda fundinn í maí. Fundarstjóri fór ţá yfir dagskrá fundarins og bauđ stjórnarformanni ađ kynna skýrslu stjórnar og ársreikning félagsins. 

1.     Skýrsla stjórnar um hag félagsins og rekstur ţess á liđnu starfsári.
Stjórnarformađur kynnti og fór yfir skýrslu stjórnar fyrir starfsáriđ 2019.

2.     Ársreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár ásamt athugasemdum endurskođanda félagsins lagđur fram til samţykktar.
Stjórnarformađur fór yfir reikninga og rekstur síđasta árs. Halli var á rekstri félagsins og félagiđ hefur ţurft ađ ganga á haldbćrt fé. Fundarstjóri ber ársreikning 2019 til samţykktar. Ársreikningur samţykktur samhljóđa fyrir starfsáriđ 2019.
Fundarstjóri ţakkar fyrir ágćta skýrslu og er ţá komiđ ađ spurningum. Engar spurningar voru bornar upp.

3.     Kjör stjórnar
Stjórn Íslenskrar ćttleiđingar á ađ vera samkvćmt samţykktum félagsins skipuđ 7 manns.
Ađ ţessu sinni er kosiđ um 3 sćti stjórnarmanna og bárust 3 frambođ.
Sigurđur Halldór Jesson gefur áfram kost á sér til stjórnarsetu. Berglind Glóđ Garđarsdóttir og Dylan Herrera bjóđa sig fram í fyrsta sinn. Ţau teljast sjálfkjörin og eru stjórnameđlimir nćstu tveggja ára. Ingibjörg Valgeirsdóttir og Sigrún Eva Grétarsdóttir láta af störfum og er ţeim ţakkađ fyrir gott samstarf síđustu ár.

4.     Ákvörđun um árgjald:
Stjórnarformađur leggur til ađ árgjald félagsins verđi hćkkađ úr 2.900 kr í 3.500 kr.
Fundarstjóri spyr hvort einhver mótmćli eđa komi međ ađrar tillögur.
Svo er ekki og árgjald telst ţví samţykkt.

5.     Breytingar á samţykktum félagsins
Breytingar á samţykktum félagsins ţarf ađ skila inn fyrir 31.janúar 2020. Kosiđ verđur um eina breytingatillögu á samţykktum félagsins, en breytingatillaga barst um breytingar á 7. grein samţykktanna.

7. grein samţykktanna hljóđar svo:

7. grein
Ađalfundur
Ađalfundur skal haldinn fyrir marslok ár hvert. Skal hann bođađur bréflega eđa međ öđrum sannanlegum hćtti međ minnst ţriggja vikna fyrirvara. Til aukaađalfundar skal bođa međ sama fyrirkomulagi og til ađalfundar samkvćmt 7. mgr.
Á ađalfundi skulu tekin fyrir ţessi mál: 
Skýrsla stjórnar um hag félagsins og rekstur ţess á liđnu starfsári.
Ársreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár ásamt athugasemdum endurskođanda félagsins skal lagđur fram til samţykktar. 
Kjör stjórnar.
Ákvörđun árgjalds.
Breytingar á samţykktum félagsins. 
Umrćđur og atkvćđagreiđslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.
Breytingar á stjórn félagsins skal tilkynna dómsmálaráđuneytinu áđur en 14 dagar eru liđnir. 
Tillögur til breytinga á samţykktum félagsins skulu berast stjórn félagsins skriflega í síđasta lagi 31. janúar ár hvert og skulu ţćr tilgreindar í fundarbođi. 
Frambođ til stjórnarkjörs skulu berast skriflega til skrifstofu félagsins í síđasta lagi tveimur vikum fyrir ađalfund.
Aukafundi skal halda eftir ákvörđun stjórnar eđa ađ kröfu endurskođenda eđa 2/3 félagsmanna. Skulu ţeir bođađir bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Í fundarbođi skal koma fram tilefni fundarins. 

en yrđi eftir breytingu:

7. grein
Ađalfundur
Ađalfundur skal haldinn fyrir marslok ár hvert. Skal hann bođađur bréflega eđa međ öđrum sannanlegum hćtti međ minnst ţriggja vikna fyrirvara. Til aukaađalfundar skal bođa međ sama fyrirkomulagi og til ađalfundar samkvćmt 7. mgr.
Á ađalfundi skulu tekin fyrir ţessi mál:
Skýrsla stjórnar um hag félagsins og rekstur ţess á liđnu starfsári.
Ársreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár ásamt athugasemdum endurskođanda félagsins skal lagđur fram til samţykktar.
Gjaldskrá félagsins. 
Kjör stjórnar.
Ákvörđun árgjalds.
Breytingar á samţykktum félagsins.
Umrćđur og atkvćđagreiđslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.
Breytingar á stjórn félagsins skal tilkynna dómsmálaráđuneytinu áđur en 14 dagar eru liđnir.
Tillögur til breytinga á samţykktum félagsins skulu berast stjórn félagsins skriflega í síđasta lagi 31. janúar ár hvert og skulu ţćr tilgreindar í fundarbođi.
Frambođ til stjórnarkjörs skulu berast skriflega til skrifstofu félagsins í síđasta lagi tveimur vikum fyrir ađalfund.

Tillagan ţarf ađ hljóta samţykkis 2/3 fundarmanna. Tvö umbođ voru lögđ fram frá Lísu Björg Lárusdóttur og Smára Hrólfssyni. Fundarstjóri leggur til ađ ţeir sem eru samţykktir tillögunni gefi merki međ handauppréttingu. 1 var samţykkur tillögunni og 9 voru á móti. Tillagan er ţví felld og breytingin nćr ţví ekki fram ađ ganga og samţykktir félagsins haldast ţví óbreyttar.

6.     Umrćđur og atkvćđagreiđslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin. 
Engin önnur mál tekin fyrir. 

Fundarstjóri ţakkar fyrir góđan fund og er fundi slitiđ kl. 20:30


Svćđi