Fréttir

Ađalfundur ÍĆ 2009

Viđ minnum á ađalfund Íslenskrar ćttleiđingar sem verđur haldinn nćskomandi fimmtudag 26. mars kl. 20:00 í í Skarfinum, Skarfagörđum 8, Reykjavík (viđ Viđeyjarferjuna, sjá nánar á korti www.skarfurinn.is).
           
Dagskrá:
1.  Venjuleg ađalfundarstörf:
     * Kosning fundarstjóra og -ritara 
     * Skýrsla formanns
     * Ársreikningar félagsins
     * Kjör stjórnar
     * Ákvörđun félagsgjalds
     * Skýrslur nefnda
     * Skráđ í nefndir  
2. Önnur mál

Kaffihlé

3. ,,Heimurinn hennar Hrafnhildar Kríu“ Ingibjörg Valgeirsdóttir og Jónas Gylfason segja frá fjögurra mánađa dvöl fjölskyldunnar í Shanghai í Kína og sýna myndir. 

Fólk vantar til starfa í nefndum og hvetjum viđ félagsmenn til ađ gefa kost á sér til starfa fyrir félagiđ, ţađ er skemmtileg leiđ til ađ kynnast fleiri kjörfjölskyldum og efla starfsemi félagsins.

Athugiđ ađ félagar ţurfa ađ vera skuldlausir til ađ geta tekiđ ađ sér störf fyrir félagiđ og hafa atkvćđisrétt á fundi.

Á fundinum verđur sagt frá vinnu viđ öflun nýrra ćttleiđingarsambanda og kynnt vćntanlegt samstarf viđ Nepal.   

Félagsmenn eru hvattir til ađ fjölmenna og mćta stundvíslega.

Stjórnin 


Svćđi