Fréttir

Ættleiðingar einhleypra

Þann 30. maí síðastliðinn bauð stjórn Íslenskrar ættleiðingar einhleypum umsækjendum á fund til að ræða stöðuna sem upp er komin eftir að nýjar reglur tóku gildi í Kína 1. maí síðastliðinn en Kína tekur ekki lengur við umsóknum frá einhleypum.  Af þessu tilefni tók ÍÆ saman í eitt skjal stöðuna á möguleikum einhleypra til að ættleiða erlendis frá og með því að smella hér getur þú lesið þetta skjal. 


Svæði