Fréttir

Ćvinlega, flýgur rétta leiđ...

Nú um mánađamótin lét Lárus H. Blöndal af störfum hjá Íslenskri ćttleiđingu, en hann hefur starfađ hjá okkur frá árinu 2013. Lárus hefur ađ eigin ósk veriđ ađ draga smátt og smátt  úr vinnu síđastliđin misseri og er hann ađ draga saman seglin sökum aldurs. 

Lárus hefur veriđ burđarásin í uppbyggingu frćđslu og ráđgjafar hjá félaginu, en frćđsla og ţjónusta viđ ćttleidda og fjölskyldur ţeirra hefur veriđ í brennidepli lengi. 

Lárus hefur haft ađkomu ađ Íslenskri ćttleiđingu lengi, en hann var ásamt eiginkonu sinni hluti ađ ţeim hópi sem kom ađ stofnun félagsins fyrir 40 árum síđan. 

Ţó ađ Lárus hćtti ađ mćta til vinnu hjá félaginu er ekki ţar međ sagt ađ hann sé hćttur afskiptum af starfi félagsins, en hann mun halda áfram ađ handleiđa starfsfólk félagsins. 

Rut Sigurđardóttir mun nú taka viđ ţeim verkefnum sem snúa ađ frćđslu og ráđgjöf.  

Íslensk ćttleiđing ţakkar Lárusi fyrir ánćgjulegt samstarf, međ ósk um ađ hann njóti ţeirra tíma sem eru framundan.  


Svćđi