Fréttir

Afgreiðsluhraði í Kína

Kínverska ættleiðingarmiðstöðin (CCCWA) hefur tilkynnt að umsækjendur sem sóttu um til og með 7. febrúar 2007 hafi verið paraðir við barn. Að þessu sinni var unnið úr umsóknum sem bárust frá 29. janúar til og með 7. febrúar, eða umsóknir sem bárust á 9 dögum.


Svæði