Fréttir

Bođ hjá Kínverska sendiráđinu vegna útgáfu bókar

Síđasta ţriđjudag var framkvćmdastjóri Íslenskrar ćttleiđingar viđstödd útgáfuathöfn hjá Kínverska sendiráđinu í tilefni íslenskrar útgáfu bókar Xi Jinping um Kínversk Stjórnmál I bindi.

Nýr sendiherra Kína, He Rulong, tók á móti gestum og hélt rćđu um bókaútgáfuna, einnig var rafrćn rćđa frá fulltrúa kínverskra stjórnvalda flutt, ađ lokum flutti hr. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, ávarp og sagđi međal annars frá sínum kynnum af Xi Jinping, forseta Alţýđulýđveldisins Kína.

Íslenska er fyrsta norđurlandamáliđ sem bók Xi Jinping er ţýdd á. Í bókinni er fjallađ um stjórnarhćtti kínverskra stjórnvalda. 


Svćđi