Fréttir

Bollywood mynd í Bíó Paradís

Indverska sendiráđiđ í samvinnu viđ Bíó Paradís býđur uppá sýningu indverskrar kvikmyndar í tilefni af alţjóđlegu barnakvikmyndahátíđinni. Hátíđin er nú haldin í áttunda skipti og stendur hún frá 28. október til 7. nóvember.

Ađ ţessu sinni mun sendiráđiđ stykja sýningu gaman myndarinnar Nýi skólafélaginn "Nil Battey Sannata". Sýningin verđur međ íslenskum texta.

Ţeir sem hafa áhuga á ađ ná sér í miđa geta tryggt sér hann međ ţví ađ smella á tengilinn hér fyrir neđan.
Tvćr sýningar verđa á myndinni:
30. október kl. 13:00 
7. nóvember kl. 17:00

https://bioparadis.is/kvikmyndir/nil-battey-sannata/

Ekki láta ţetta tćkifćri fram hjá ţér fara.

 


Svćđi