Fréttir

Byrjendanámskeiđ í kínversku fyrir börn 8-12 ára

Konfúsíusarstofnunin Norđurljós mun bjóđa upp á byrjendanámskeiđ í kínversku fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Um er ađ rćđa 8 skipta námskeiđ einu sinni í viku á laugardögum kl. 10:30 – 11:45 sem hefst 13. mars og stendur til og međ 15. maí. Kennt verđur í Veröld – húsi Vigdísar, Brynjólfsgötu 1, 107 Reykjavík. Námskeiđsgjald er 10.000 kr.

Kennari námskeiđsins er Snćfríđur Grímsdóttir, BA í kínverskum frćđum frá HÍ. Á námskeiđinu verđur fariđ í grunnstef í kínversku talmáli og rittáknum. Áhersla verđur á ađ hafa tímana skemmtilega og áhugaverđa og mikiđ lagt upp úr leikjum og söng.

Nánari upplýsingar á www.konfusius.is


Svćđi