Er ættleiðing fyrir mig?
Næsta námskeið fyrir umsækjendur um forsamþykki verður haldið í febrúar/mars. Fyrri hluti námskeiðsins verður haldinn 22.-23. febrúar og mun hópurinn hittast aftur 22. mars.
Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Sigurður Þ. Þorsteinsson, sálfræðingur og Þórgunnur R. Vigfúsdóttir, skólastjóri og kjörmóðir.