Fréttir

RÚV - Foreldrar senda Ögmundi bréf

Félagar í Íslenskri ćttleiđingu hafa sent Ögmundi Jónassyni innanríkisráđherra bréf ţar sem ráđherrann er hvattur til ţess ađ kippa fjárhagsgrundvelli Íslenskrar ćttleiđingar í lag.

Í bréfunum er bent á ađ Íslendingum er eingöngu heimilt ađ ćttleiđa erlendis frá međ milligöngu löggilts félags og slíkt félag verđi ađ hafa fjárhagslegan rekstargrundvöll. Annars séu ţeim, sem vilja ćttleiđa börn frá útlöndum, allar bjargir bannađar.

Íslensk ćttleiđing fćr 9,2 milljónir króna frá ríkinu á ţessu ári en ţyrfti 45 milljónir til viđbótar til ađ geta stađiđ viđ sína eigin fjárhagsáćtlun. Félagiđ hefur lagt ađ fjárţörfinni verđi svalađ í skrefum nćstu ţrjú árin. 

Ráđherrann hefur sent bréfriturunum svarbréf og tekiđ undir ađ mikilvćgt sé ađ fjárhagur Íslenskrar ćttleiđingar verđi tryggđur.

Hörđur Svavarsson, formađur íslenskrar ćttleiđingar, hefur haft spurnir af ţví ađ félagiđ fái hugsanlega aukafjárveitingu á fjáraukalögum í haust. 

http://www.ruv.is/frett/foreldrar-senda-ogmundi-bref


Svćđi