Fréttir

Frambođ til stjórnar ÍĆ

Frambođsfrestur til stjórnar ÍĆ er runninn út.  Kosiđ verđur um tvö sćti í stjórn og tvo til vara.  Eftirtaldir gefa kost á sér til stjórnarsetu:

Arnţrúđur Karlsdóttir, gift Ólafi Kolbeinssyni og eiga ţau tvö börn ćttleidd frá Kína, 6 ára stúlku ćttleidda 2003 frá Jiangxi hérađi og 3 ára dreng ćttleiddan 2007 frá Chongqing hérađi.  Fyrir áttu ţau dreng fćddan 1993 en hann lést eftir langvarandi alvarleg veikindi 1999. Arnţrúđur er međ stúdentspróf frá Menntaskólanum í Kópavogi af málabraut, útskrifađist sem kerfisfrćđingur frá Tölvuháskóla Verzlunarskóla Íslands 1991 og hefur unniđ sem kerfisfrćđingur og forritari frá árinu 1990 nú síđast hjá Vigor ehf, dótturfyrirtćki Nýherja.  Hefur tekiđ fjölda námskeiđa í forritun og á öđrum sviđum tölvutćkninnar bćđi hérlendis og erlendis auk námskeiđis í sálrćnni skyndihjálp hjá RKÍ.  Formađur Einstakra barna, styrktarfélagi barna međ sjaldgćfa alvarlega sjúkdóma 2001 til 2003, auk fjölda nefndarstarfa fyrir ţađ félag.  Arnţrúđur sat í stjórn ÍĆ 2005 til 2009, hefur starfađ í skemmtinefndinni og í ritstjórn vefsíđunnar.  Tók ţátt í undirbúningi á ferlum hjá ÍĆ vegna ćttleiđingar barna međ skilgreindar sérţarfir og er í SN nefnd (Special Need) félagsins sem sett verđur á laggirnar í aprílmánuđi og mun vinna ađ frćđslumálum og stuđningi viđ fjölskyldur SN barna innan ÍĆ.  Hefur einnig veriđ međ ferđanámskeiđ fyrir foreldra sem ćttleiđa frá Kína.   

Guđbjörg Grímsdóttir er búsett á Selfossi og er grunnskólakennari. Hún starfar sem íslenskukennari á unglingastigi Vallaskóla á Selfossi. Međfram vinnunni stundar hún meistaranám í menntunarfrćđi viđ Háskóla Íslands og útskrifast nú í vor. Ađ auki vinnur hún ađ námsefnisgerđ í íslensku ásamt tveimur öđrum íslenskukennurum, námsefniđ er gefiđ út af Forlaginu. Guđbjörg og mađur hennar eru ađ bíđa eftir sínu fyrsta barni frá Kína.

Karl Steinar Valsson fćddur og búsettur í Reykjavík. Giftur og á eina dóttur sem ćttleidd er frá Kína. Karl Steinar hefur starfađ sem lögreglumađur í rúmlega 20 ár og starfar núna sem yfirmađur fíkniefnadeildar lögreglu. Karl Steinar er menntađur afbrotafrćđingur  auk meistaragráđu í viđskiptafrćđi. Karl Steinar hefur mikiđ starfađ ađ félagsmálum bćđi innan lögreglu og ýmissa félagasamtaka. Karl Steinar starfađi sem varaformađur IĆ frá 2006 til 2008.

Margrét R Kristjánsdóttir er gift Ţóri Ţórissyni og eiga ţau tvćr dćtur Karen Rut 17 ára og  Tinnu Maren sem ćttleidd var frá Kína 2006. Margrét er stúdent  frá Kvennaskólanum í Reykjavík og lauk Lyfjafrćđiprófi (Cand. Pharm) frá Danmarks Farmaceustiske Höjskole í Kaupmannahöfn 1992.   Vinnur nú sem lyfjafrćđingur í Lyfjadeild Sjúkratrygginga Íslands. Hef unniđ viđ ýmiss félagsstörf í gegnum tíđina svo sem stjórn námsmannafélagsins í Kaupmannahöfn, Íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn, Stéttafélag Lyfjafrćđinga, Stjórn Foreldrafélags Víkings (skíđadeild) og fl.

Pálmi Finnbogason er stjórnmálafrćđingur og starfar sem skrifstofustjóri Ţjónustuskrifstofu iđnfélaga.  Hann er giftur Svövu Rafnsdóttur garđyrkjufrćđingi sem starfađi í skemmtinefnd ÍĆ í nokkur ár.  Ţau ćttleiddu Auđi Tiyu frá Indlandi áriđ 2002 og Hörpu Rósey Qingqin frá Kína áriđ 2005.  Pálmi var í stjórn ÍĆ árin 2006-2008, er í stjórn Íbúasamtaka Hlíđahverfis og var um skeiđ starfsmađur og síđar í stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi.

Reynir Ţór Finnbogason er giftur Kristínu Waage.  Ţau eiga eina dóttur sem er ćttleidd frá Kína 2005 og bíđa nú eftir öđru barni frá Kína.  Reynir er stúdent frá Mennaskólanum viđ Sund og međ framhaldsnám í tónlist og í upptökutćkni í Hollandi.  Hann hefur starfađ sem tćknimađur og upptökustjóri fyrir sjónvarp og geisladiska og sem tónlistarkennari.  Starfar nú sem söluráđgjafi tćknimála.

Ég, Ţórhallur Árni Ingason hef tekiđ ţá ákvörđun ađ bjóđa mig fram til setu í stjórn Íslenskrar Ćttleiđingar.  Ég á sjálfur tvö ćttleidd börn frá Indlandi, Arndísi Ísabellu (kom okt.2004) og Alexander Karl (kom feb.2009).  Ég ţekki ţess vegna ćttleiđingaferlliđ nokkuđ vel og ţar af leiđandi starfsemi félagsins.


Svćđi