Frttir

Frttablai - Elskai hana fr fyrsta degi

Brynja Dan
Brynja Dan

LFI 09:00 05. NVEMBER 2016
VISIR/GVA KRISTJANA BJRG GUBRANDSDTTIR SKRIFAR Brynja Dan Gunnarsdttir var kornung egar hn var ttleidd fr Sr Lanka til slands. Hn fann lffrilega mur sna me asto Sigrnar skar Kristjnsdttur, dagskrrgerarkonu St 2, sumar. Konu sem hn hefur haft fyrir augunum ljsmynd san hn var ltil.

Brynja Dan Gunnarsdttir var kornung egar hn var ttleidd fr Sr Lanka til slands. Hn fann lffrilega mur sna me asto Sigrnar skar Kristjnsdttur, dagskrrgerarkonu St 2, sumar. Konu sem hn hefur haft fyrir augunum ljsmynd san hn var ltil.

Brynja er 31 rs og br Garabnum me fjlskyldu sinni. Hn fkk bendingu um ger ttarins og kva a taka tt. essi ljsmynd hefur alltaf veri a drmtasta sem g hef tt. arna stendur blmir mn me mig fanginu tilbin a gefa mig til foreldra minna. Og n hef g fengi tkifri til a tengjast henni og akka henni fyrir a sem hn gaf mr. Strkostlegt lf, segir Brynja.

Foreldralaus tjn ra
Brynja lka ftin sem hn kom , skartgripi og msa muni fr upprunalandinu. Foreldrar hennar, Snjlaug Stefnsdttir og Dan Gunnar Hansson, fllu bi fr egar Brynja var unglingur.

Fair hennar svipti sig lfi egar Brynja var rettn ra eftir glmu vi unglyndi og alkhlisma. Mir hennar fkk heilaxli og fll fr eftir riggja ra barttu vi veikindin. tjn ra st Brynja uppi foreldralaus.

Foreldrar mnir voru yndislegt flk, au gfu mr besta lf sem g get hugsa mr. g er eim afar akklt en au gttu allra gagna vel um uppruna minn me a huga a g gti seinna leita hans.

mean au voru Sr Lanka a n mig tku au myndir og skru minningar. g v mna fingarsgu skra. Mamma stalst svo til a taka mynd af blmur minni egar hn er me mig fanginu. Hn mtti a ekki, en geri a samt, segir Brynja.


Vsbendingar bankahlfi

Hn hafi s fyrir sr egar hn var ung a hn myndi leita upprunans me mur sinni. rtt fyrir frfall hennar blundai rin fram sterkt henni. egar hn frtti af ttum sem ttu mgulega a fara framleislu kva hn a hafa samband. etta er eitthva sem mig langai a gera me mmmu og mmmu langai a gera me mr.

Mamma vildi a g fyndi rturnar. Hn var me myndir uppi vegg og hvatti mig til ess a rkta tengslin. hennar anda kva g a taka Mna me. Mr fannst mikilvgt a hann fyndi lka rtur snar. Hann er rttum aldri til a metaka etta allt saman og hann hefur stai sig eins og hetja essu llu saman, segir hn. g hefi svo aldrei geta gert etta me rum en Sigrnu sk, hn studdi mig af alefli.

Snjlaug varveitti ll skjl varandi upprunann vandlega. Frumrit gagnanna voru geymd bankahlfi Landsbankanum og Brynja segist hafa fundi fjrsj egar hn ni au. bankahlfinu voru r vsbendingar sem hn og Sigrn sk hfu til leitarinnar a mur hennar. Nafn mur hennar, heimabrinn sem hn bj fyrir rjtu rum og sptalinn sem Brynja fddist . kom ljs merkileg tilviljun.

Fingardagur blmur hennar er dnardagur Snjlaugar mur Brynju, 21. aprl. Kannski einhvers konar fyrirboi um a allt myndi ganga a skum. Sem a geri. Brir Snjlaugar, Gumundur rni Stefnsson, hafi lengi boi Brynju asto sna vi a finna blmur hennar. Brynja og Sigrn sk fru hans fund. Gumundur kva a senda tlvupst rismanninn Nju-Del tilraun til a leita a henni. Svari kom aeins viku seinna. Hn var fundin. smbnum Bentota og vildi hitta dttur sna.

Feralagi til Sr Lanka er langt og a er drt a ferast anga. etta var v drmtt tkifri fyrir Brynju og son hennar, Mna Sn. a er svo langt milli a a er ekki hlaupi a v a taka sr etta feralag hendur. etta var v trlega drmtt.


Menningarsjokk
Feraundirbningurinn var mikill og taugarnar voru andar. Brynja hafi hyggjur af v a passa ekki inn hpinn, hn var hrdd vi a vera hafna og var varnarlaus. sama tma var hn violslaus af spenningi og hlakkai til a sj au og heyra eim rddina, finna fyrir nrveru eirra.

Feralagi var langt, a tk slarhring. Vi lentum a endingu Colombo og hldum til strandbjarins Bentota. Vi gistum mijum skgi og mir mn tti von okkur daginn eftir. Vi tkum fyrsta daginn a jafna okkur. g fkk sm menningarsjokk. Samt var etta ekkert ruvsi en g bjst vi. a var kfandi hiti sem tk tma a venjast. a er lka mikil stttaskipting. a eru allir berfttir, en vextir hverju tr, hreint vatn og enginn svangur.

g fann fljtt a ar var ekkert stress. Ekki essi klikkun. etta er bara allt ruvsi samflag. Rlegt, ljft og allir glair. Sama hvort eir eru me rjtu og tvr tennur ea tvr. a situr eftir, hva lfsglein er mikil, segir Brynja. g hugsai svolti um a a tt mamma og pabbi vru din vru au arna me mr. a var srrealskt til dmis a sj ftktina og umhverfi sem g hefi geta alist upp .

Geshrring
Svo rann upp stri dagurinn. Hn fkk loks a hitta mur sna. etta var yndislegur dagur en skrtinn v g man eiginlega ekki neitt. g man a hn tk mig bara fangi. A a var elilegt og gilegt. g held lka a g hafi n a koma v til skila a g er akklt henni fyrir a gefa mr gott lf. g man a hn efai af mr, au geru a ll, segir hn og hlr.

au voru svo ll afar brosmild og ljf. Annars man g lti eftir essu. g var einhverjum rum heimi og rifja upp essa stund me v a horfa hana sjnvarpsttinum. g get bara sagt a etta var algjr geshrring og draumi lkast, segir Brynja.

Hn eyddi deginum me mur sinni og frndsystkinum. Hn kom aftur um kvldi og voru ar komin systkinabrn og amma hennar. Hn var trleg. Pnultil og hvslai einhvern veginn llu inn mann og knsai. Hn minnti mig mmuna Pocahontas, segir Brynja fr.

a er sterkur svipur me Brynju og mur hennar. J, a er sterkur svipur. Hn kleip nefi mr og sagi a etta vri ttarnefi. Hn er kannski svolti illa farin eftir erfia vi. au hafa a samt betra en g ori a vona. au eru ekkert rosalega ftk. Flk hefur enga rf fyrir risasjnvarpsskji. au ba gtis hsi og hafa sig og . a eru allir mjg ngjusamir ar sem au ba. Hn s a alveg sjlf a vi erum lkar. Hn sagi samt lka a g hefi margt fr fur mnum. Hn vildi samt ekkert ra um hann, sagi bara a hann vri giftur ea tndur og g rsti ekkert hana.


Vill f systur sna til slands
Leiir Sigrnar og Brynju skildi egar arna er komi sgu. Brynja fr til Colombo ar sem hn dvaldi rj daga me syni snum. ar hitti hn alla strfjlskyldu sna fyrir utan mur sna og eyddi me henni kvldstund og hitti fyrsta sinn systur sna. Hn er 22 ra gmul og hsklanmi annarri borg. Hn kom me flugi til a hitta mig. Hn er algjr gullmoli og alveg sami guffinn og g. Lka trlega skemmtileg og alveg gullfalleg. g fr fr henni og fr Sr Lanka hgrtandi.

arna myndaist sterk tenging og a var murlegt a kveja eftir svona stutta stund. a er frnlegt a elska einhvern sem maur hefur bara hitt einu sinni. A elska einhvern eftir einn dag. v g geri a svo innilega og af llu hjarta, segir Brynja me trin augunum. Hn er enn a jafna sig og segist tala vi systur sna Skype. g er starin a heimskja au aftur og er a reyna a f systur mna heimskn til mn hinga til slands.

a er enginn a reyna a koma stainn fyrir neinn. g held a a s alltaf plss fyrir fleiri lfinu. g er bara allt einu orin svo rk, segir hn.

Sterk tenging
Hn segist geta hugsa sr a prfa a ba Sr Lanka skemmri tma ea fjlga heimsknum snum anga.

Skammdegi fer ekki vel gei mr og slskini vel vi mig. g gti hugsa mr a vera me einhverja starfsemi arna. g fr til dmis heimskn barnaheimili og a var erfitt, mig langar a gera eitthva me a. Langar lka a eiga hs arna og prfa a ba arna eitt r. sland er samt heima. g gti vilja haga v annig a g ni mr einhverja tengingu anga t. a gti ori erfiara fyrir mig a f mmmu heimskn. Hn hefur aldrei fari flugvl og a eru rj flug fr Sr Lanka til slands. En systir mn, a er von me a f hana til landsins.

Bj til foreldra
Fjlskyldu hennar ti fannst erfitt a heyra a Brynja hefi misst foreldra sna. Hn lagi herslu a hn hefi tt gott lf.

eim fannst ekki auvelt a heyra a g hefi misst foreldra mna. En g hef tt yndislegt lf tt au su din. g fkk a ferast, mennta mig, yndislega vini. Fjlskylda er ekki eitthva sem tengist me bli. Mitt nnasta er mr mjg drmtt. Fjlskylda er bara flki sem elskar ig og elskar. a hefur ekkert me bltengsl a gera ea skyldleika, segir Brynja.

g er nnu sambandi vi vini mna og astandendur, au eru fjlskylda mn. au eru flki sem hringir mig, kemur til mn. Er me mr. a er flki sem g bj til kerfi um egar mamma d. bj g til r minni nnustu fjlskyldu og vinum kerfi sem mynduu foreldri. Frndi minn s um fjrmlin mn og vinkona mn kom til mn risvar til fjrum sinnum kvldmat viku, ttum fjlskyldustund annig. Tengdamir mn s um a ala mig upp, mir vinkonu minnar spuri hvort hn mtti vera amma barnsins mns. Hn gekk honum mmusta. Mni v nokkrar mmur. g bj til essa fjlskyldu r llum eim sem voru kringum mig. annig lri g a lifa af. Maur br bara til eitthva sem funkerar.


Sr sknuur
tt Brynja hafi veri rautseig a komast af og noti star og gvildar er sknuurinn sr. Auvita er etta erfitt. g get nefnt fullt af hlutum. Eins og a eignast barn. Auvita langar ig a hafa mmmu na vi hliina r. Ea gifta ig, vilt hafa foreldra na me. g ver sorgmdd egar g hugsa um essa hluti. Ef maur giftir sig einn daginn, veit g ekki hvort g hlakka til ea kvi fyrir. g a sitja ein mn megin vi hbori og enginn a leia mig upp a altarinu? Auvita finn g t r essum hlutum en g hugsa samt um stundum. a eru essir hlutir sem g kvi fyrir, segir hn.

Mikilvgt a undirba sig
Hn br yfir reynslu sem hn getur mila til annarra sem vilja leggja a a leita upprunans. Maur bara a fara egar maur er tilbinn. Og a maur s tilbinn arf maur a undirba sig vel. Vera binn a ra mlin me slfringi og vera tilbinn me plan egar maur kemur heim. Hafa einhvern til a halda utan sig. v a er erfiast, eftirleikurinn. Mn saga endai me mgulega bestu tkomu sem vl er . a er ekki alltaf annig og v arf stuningsneti a vera sterkt, leggur hn herslu .

Hn segir misjafnt hversu miki rin eftir a leita upprunans blundar flki. g held a eir sem komi ttleiddir fr barnaheimilum hafi kannski minni rf fyrir a a leita a ttingjum ar sem a er frekar vonlaust. En hj okkur hinum sem hfum upplsingar blundar etta sterkar okkur. Svo blundar okkur llum essi rf, a koma stainn sem vi erum fr. A kynnast menningunni, sj anna flk sem er lkt okkur og brnunum okkar. etta jkst egar sonur minn fddist. g fann hj mr rf til a sna honum hvaan hann er.


Lenti vegg
Brynja segir mgulegt a verja sig v tilfinningalega uppnmi sem fylgir v a finna ttingja sna eftir svo mrg r. g lenti vegg egar g kom heim. g fr til slfrings ur en g fr t. En svo kom g heim og a var ekkert sem hefi geta undirbi mig undir etta. g grt tvr vikur og svaf svo tvr vikur. g var bin lkama og sl og tti ekki orkudropa eftir. g ga a og a hjlpai miki.

En g veit ekki hva a var. Lklegast var etta spennufall eftir a hafa tekist vi etta verkefni eftir rjtu r. A hafa ekki mmmu og pabba vi hliina mr. g fann sterkt fyrir sknui til eirra v a var erfitt a standa essu n eirra. Og a finna a t a g fjlskyldu sem hefur a ekki jafn gott og g. A hitta au svona stutt. A vera arna og vera farin daginn eftir. Systir mn tti afmli stuttu eftir a g fr heim. g var miur mn a hafa ekki n a baka handa henni kku, verja me henni deginum. A elska einhvern sem hefur hitt svona stuttan tma en gera a samt svo innilega. g get ekki skotist til eirra. a er svo margt sem er erfitt a takast vi, segir hn og nefnir a allra erfiasta.

Kom akkltinu til skila
g elskai hana eftir einn dag. Auvita hef g einhvern furulegan htt alltaf elska hana. En arna var a raunverulegt. stin blossai upp eftir einn dag. Svo snn og innileg.

a a gefa barni sitt til betra lfs er a eigingjarnasta og fallegasta sem g get hugsa mr. g hugsai etta sjlf egar g hlt Mna nfddum. Mamma mn og pabbi su etta og voru alltaf svo akklt essari konu. au voru alltaf starin a akka henni fyrir essa gjf og g er svo ng a g hafi geta komi akklti eirra til skila.

Frttablai - Elskai hana fr fyrsta degi


Svi