Fréttir

Hamingjustund

Kristján Freyr og Anna Pála
Kristján Freyr og Anna Pála

Í dag sameinađist fjölskylda í Changsha í Kína

Anna Pála hitti drenginn sinn í fyrsta skipti á hótelherberginu ţar sem starfsmenn barnaheimilisins komu međ Kristján Frey. Hann lét hressilega í sér heyra en var fljótur ađ jafna sig ţegar hann var kominn í mömmufang. Hann borđađi vel og er greinilega mikill matmađur. Dagurinn gekk vel enda búin ađ fá góđan undirbúning fyrir ţessa töfrastund.

Umsókn Önnu Pálu var send til Kína 10. september 2014 og var samţykkt af yfirvöldum stuttu síđar. Hún var pöruđ viđ Kristján Frey 9. desember 2014. Hún var ţví á biđlista í ţrjá mánuđi. Ţetta er fyrsta fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu félagsins á árinu. Nú hafa 176 börn verđ ćttleidd frá Kína til Íslands, ţar af eru 52 börn međ skilgreindar ţarfir.
Anna Pála er fyrsta einhleypa konan sem ćttleiđir frá Kína frá 2009

 

 


Svćđi