Fréttir

Hamingjustund

Sverrir, María, Guđmundur, Arndís og Guđrún Fanney
Sverrir, María, Guđmundur, Arndís og Guđrún Fanney

Í dag sameinađist fjölskylda í Wuhan í Kína. Sverrir Ţór og Guđrún Fanney hittu dóttur sína Arndísi Ling í fyrsta skipti og áttu dásamlega stund saman. 
Ţetta er önnur fjölskyldan sem sameinst međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar í ár.
Umsókn Sverris Ţórs og Guđrúnar var samţykkt af yfirvöldum í Kína 13.október 2006.


Svćđi