FrÚttir

Morgunbla­i­ - Hefur gefi­ okkur meira en or­ fß lřst

Akureyri. Morgunbla­i­.

"UMRĂđAN er a­ opnast og ■a­ er gott. Barnsins vegna er betra a­ tala um hlutina af hreinskilni og ■a­ hef Úg ßkve­i­ a­ gera ■ˇtt ■a­ geti veri­ ˇ■Šgilegt fyrir stelpuna mÝna," segir mˇ­ir ß Akureyri en h˙n og eiginma­ur hennar hafa Šttleitt tvŠr st˙lkur frß Indlandi. ŮŠr eru fj÷gurra og sex ßra gamlar auk ■ess sem ■au eiga einnig 15 ßra dˇttur. Ůau hjˇnin fengu eldri st˙lkuna heim fimm mßna­a gamla og ■ß yngri sex og hßlfs mßna­a. Eldri st˙lkan hefur veri­ greind me­ ˇdŠmiger­a einhverfu og ofvirkni me­ athyglisbrest en mˇ­ir hennar segir ■a­ ■ˇ samdˇma ßlit ■eirra sem me­ hana hafa haft a­ gera a­ h˙n sÚ ekki einhverf, heldur sÚ h˙n me­ svonefnda tengslar÷skun.

Tengslar÷skun lřsir sÚr m.a. ß ■ann veg a­ Šttleidd b÷rn eiga Ý erfi­leikum me­ a­ tengjast foreldrum sÝnum, "a­ gefa ■ß skilyr­islausu ßst sem b÷rn ÷llu j÷fnu sřna foreldrum sÝnum". H˙n segir ■etta hafa komi­ Ý ljˇs strax og heim var komi­. "Sß m÷guleiki hvarfla­i aldrei a­ okkur a­ h˙n myndi eiga Ý vandrŠ­um me­ a­ taka ß mˇti allri ■eirri ßst og umhyggju sem vi­ ßttum handa henni." H˙n segir telpuna hafa ßtt erfitt me­ svefn, oft vaka­ heilu nŠturnar og veri­ mj÷g kr÷fuh÷r­ ß foreldra sÝna, vildi hafa stjˇrn mßla ß sinni hendi. Ůß hafi h˙n einnig i­ulega vakna­ upp me­ martra­ir, en ekki ■ß­ snertingu nema ■ß ß sÝnum forsendum, setti olnbogann ß ÷xl ■ess sem tˇk hana upp til a­ for­ast of nßi­ fa­mlag. "H˙n fˇr illa Ý fangi, eins og vi­ s÷g­um," segir mˇ­ir hennar, en ■ˇ hafi foreldrunum veri­ ljˇst a­ h˙n ■rß­i ßst og hlřju en leyf­i sÚr ekki a­ njˇta. Foreldrunum fannst st˙lkan ■vÝ ekki haga sÚr eins og ÷nnur b÷rn og fˇru me­ hana til barnalŠknis. Hann kva­ hana vera ˇ■Šga og best fŠri ß a­ h˙n yr­i sett ß leikskˇla ■ar sem h˙n myndi lŠra a­ haga sÚr almennilega.á

┴fall a­ eignast systur

Mˇ­ir hennar segir ■a­ einnig hafa veri­ henni ßfall a­ eignast systur, ■ß hafi h˙n fengi­ samkeppni sem h˙n ■oldi illa, ekki veri­ tilb˙in a­ deila athygli foreldranna me­ ÷­rum. Um lÝkt leyti flutti fj÷lskyldan til Bretlands og Štla­i a­ b˙a ■ar um tÝma vegna starfa eiginmannsins, en ■a­ voru mikil mist÷k, ■a­ mß segja a­ vi­ ■a­ hafi fˇtunum veri­ kippt undan henni, nřtt umhverfi, h˙s, leikskˇli, anna­ tungumßl, allt hafi or­i­ til ■ess a­ barninu lei­ verulega illa. Dv÷lin ytra var­ ■vÝ styttri en Štla­ var Ý fyrstu, en ■egar heim var komi­ var strax fari­ me­ hana ß Barna- og unglingage­deild, BUGL, "og ■ar fyrst heyr­i Úg tala­ um tengslar÷skun," segir mˇ­ir st˙lkunnar en h˙n segir fj÷lskylduna hafa fengi­ mikla a­sto­ hjß Valger­i Baldursdˇttur barnalŠkni. H˙n segir a­ foreldrar Šttleiddra barna sÚu Ý flestum tilvikum a­ fß lang■rß­an draum sinn uppfylltan "og ■egar barni­ kemur ß allt a­ vera frßbŠrt," segir h˙n, en upplifun margra sÚ ß annan veg.
á

"H˙n er allt anna­ barn n˙ en fyrir tveimur ßrum, ■ß hef­i h˙n ekki geta­ sagt okkur a­ henni ■Štti vŠnt um okkur. N˙ vefur h˙n handleggjunum utan um okkur og segir a­ h˙n elski okkur. Ůetta er frßbŠr stelpa, eldklßr og skemmtileg. H˙n hefur gefi­ okkur meira en or­ fß lřst og kennt okkur margt. Vi­ erum lßns÷m a­ hafa fengi­ a­ ey­a lÝfinu me­ henni og hef­um aldrei vilja­ missa af ■vÝ," segir mˇ­irin.

Akureyri. Morgunbla­i­.

Hefur gefi­ okkur meira en or­ fß lřst


SvŠ­i