N4 - Milli himins og jarðar
Í þættinum er fjallað um ættleiðingar. Hildur Eir ræðir við hjónin Heimi Bjarna Ingimarsson og Önnu Rósu Friðriksdóttur sem ættleiddu dreng frá Kína, þau ræða undanfara þess að ættleiða, ferðina út og tilfinningarnar sem ferlinu fylgja. Einlægt og gott viðtal sem gagnlegt er að horfa á.
N4 - Milli himins og jarðar 31. þáttur