FrÚttir

NorrŠn rß­stefna um Šttlei­ingar - samantekt

SÝ­asta f÷studag, 15.september, var haldin norrŠn Šttlei­ingarrß­stefna ß vegum Nordic Adoption Council (NAC). Ůema rß­stefnunnar var, Adoption ľ a lifelong process. Fj÷ldi fyrirlesara komu fram ß rß­stefnunni, bŠ­i innlendir og erlendir. ElÝsabet Hrund Salvarsdˇttir framkvŠmdastjˇri ═slenskrar Šttlei­ingar og forma­ur NAC bau­ gesti velkomna ß rß­stefnuna og lag­i ßherslu ß mikilvŠgi ■ess a­ skilningur og ■ekking sÚ ß ■eim ßf÷llum og ■vÝ sem Šttleidd b÷rn hafa Ý sÝnum bakpoka til a­ ■eim og fj÷lskyldum ■eirra farnist sem best Ý lÝfinu. ═ dag er s˙ upplifun a­ ■essi skilningur sÚ ekki til sta­ar.

Ël÷f ┴sta Farestsveit forstjˇri Barna- og fj÷lskyldustofu fˇr yfir sam■Šttingu ■jˇnustu Ý ■ßgu barna og hugmyndafrŠ­ina ■ar ß bak vi­. Rut Sigur­ardˇttir og Hei­a Ůorleifsdˇttur s÷g­u frß sinni reynslu vegna Šttlei­inga, Rut meira ˙t frß hennar reynslu Ý vinnu fyrir ═slenska Šttlei­inga en Hei­a sinni persˇnulegu reynslu og barßttu sinni vi­ a­ fß skilning fyrir sitt Šttleidda barn.

BergdÝs Wilson sßlfrŠ­ingur, fˇr yfir ßhrif ßfalla ß b÷rn seinna ß Šviskei­i ■eirra. ┴f÷ll geta ßtt sÚr sta­ ■egar barn lendir Ý margvÝslegri streituvaldandi reynslu en s˙ reynsla getur auki­ streituvi­br÷g­ svo miki­ a­ barni­ hefur bara tÝma til a­ tryggja ÷ryggi sitt. Oft eru ■vÝ vi­br÷g­ ■eirra flokku­ sem ADHD, einhvera e­a annar heg­unarvandi ■ˇ ■a­ sÚ ekki raunin ef sko­a­ er betur hva­ barni­ hefur upplifa­ ß sinni Švi og vi­ hva­a a­stŠ­ur ■a­ hefur b˙i­. Kristin Gartner Askeland frß Norce Ý Noregi fˇr yfir rannsˇkn sem h˙n ger­i ßsamt ÷­rum um skynjun mismununar og ge­heilbrig­is me­al ■eirra sem hafa veri­ Šttleiddir til Noregs erlendis frß. H˙n rŠddi einnig um a­rar rannsˇknir sem hef­u veri­ ger­ar sem sřna mikilvŠgi ■ess a­ ■a­ sÚ stu­ningur og ■jˇnusta til sta­ar fyrir b÷rn sem eru Šttleidd, uppkomna Šttleidda og fj÷lskyldur ■eirra.

Eftir hßdegishlÚ var sřnt erindi frß Lynelle Long stofnanda og framkvŠmdastjˇra ICAV, InterCountry Adoptee Voices. H˙n fˇr yfir fyrirfram ßkve­nar spurningar um mikilvŠgi ■ess a­ ■a­ sÚ stu­ningur frß upphafi, a­ hafa ■ekkingu ß sÝnum uppruna, teki­ sÚ tillit til ■eirra ßfalla sem barn hefur upplifa­ og ßhrif ■ess ß barni­ og svo hversu mikilvŠgt ■a­ er a­ eiga m÷guleika ß ■vÝ a­ tala vi­ a­ra me­ s÷mu reynslu.

Anna Taxell og Anna Guwert frß Adoptionscentrum Ý SvÝ■jˇ­ s÷g­u frß hˇpfer­al÷gum til KˇlombÝu, ■essar fer­ir hafa veri­ farnar Ý m÷rg ßr og hefur ■ßtttaka alltaf veri­ gˇ­. RŠddu ■Šr a­ mikilvŠgt vŠri a­ undirb˙ningur fyrir svona fer­ vŠri gˇ­ur, bo­i­ vŠri uppß stu­ning og um ßri ß­ur er fari­ Ý upprunaleit, einnig hva­ ■Šr hafa lŠrt ß ■essum fer­um.

ŮvÝ mi­ur komst Hanna Bj÷rk Atreye Sigf˙sdˇttir ekki vegna veikinda en a­ bei­ni hennar fˇr ElÝsabet Hrund yfir helstu atri­i ritger­ar H÷nnu um Šttlei­ingar og tengslar÷skun. David Asplund menningarmannfrŠ­ingur frß SvÝ■jˇ­ hÚlt svo sÝ­asta erindi­ um meistararitger­ sÝna um a­ skapa sÝna sjßlfsÝmynd me­al fj÷l■jˇ­legra og/e­a milli kyn■ßtta Šttleiddra Ý SvÝ■jˇ­. Hann deildi einnig sinni persˇnulegu reynslu en Ý dag er hann a­ leita a­ blˇ­mˇ­ur sinni.

═ lok rß­stefnunnar var pallbor­sumrŠ­ur ■ar sem fj÷gur uppkomin Šttleidd ßsamt fÚlagsrß­gjafa/fj÷lskyldufrŠ­ingi ═slenskrar Šttlei­ingar rŠddu mßlin og sv÷ru­u spurningu bŠ­i frß pallbor­sstjˇra og rß­stefnugestum Ý salnum.

Ůa­ var ßnŠgjulegt a­ sjß a­ allir fyrirlestrar ßttu erindi vi­ ■ema rß­stefnunnar og vonum vi­ hjß ═slenskri Šttlei­ingu a­ eftir rß­stefnunni hafi vakna­ fleiri spurningar um hva­ er gert Ý dag fyrir Šttleidd b÷rn og sřnt hafi veri­ fram ß mikilvŠgi ■ess a­ til sta­ar sÚ gˇ­ur skilningur og ■ekking ß ■vÝ sem Šttleiddir og fj÷lskyldur ■eirra fara Ý gegnum. Enda er Šttlei­ing ekki einn einstakur atbur­ur sem lřkur eftir a­ lagaleg Šttlei­ing fer fram heldur er um lÝfslangt ferli einstaklings a­ rŠ­a.


SvŠ­i