Frttir

Reynslusaga - rr brur og foreldrar eirra. Eftir Unni Bjrk Arnfjr

ann 21. febrar 2015 fengum vi hjnin, g og hann Pll Smundsson, langr smtal. Bi a para okkur vi rj brur sem bjuggu bnum Most Tkklandi. Adragandinn var aeins lengri

Reykjavk safjrur Tkkland
sama tma fkk fjlskyldufairinn vinnu ti landi svo ur en smtali dsamlega kom vorum vi bin a selja bina okkar Reykjavk og kaupa okkur hs safiri. Hins vegar var aeins anna okkar flutt vestur og hsi ttum vi ekki a f afhent fyrr en 1. aprl ef g man rtt. a bei okkar v mikil vinna a pakka llu okkar dti niur sama tma og vi vorum a undirba komu brranna inn lf okkar. Sem betur fer hafi g aeins byrja a sanka a mr dti og urftum vi v ekki a kaupa allt essum tveimur mnuum sem vi hfum til undirbningsins. Me gri asto fjlskyldu og vina num vi a gera eins klrt og hgt var egar vi settumst upp flugvl lei til skalands ann 18. aprl. Upphaflega hafi stai til a vi frum t 10 dgum fyrr en rlgin gripu enn taumana hj okkur v upphafleg tlun um sameiningu fjlskyldunnar gekk ekki eftir. N lg Tkklandi ollu v a einn af drengjunum var ekki lglega laus til ttleiingar strax. Biin eftir v valt 5-6 mnuum og n ess a blikka auga spurum vi hvort vi gtum samt ekki fari t og bei me drengjunum ar til allir papprar vru tilbnir. a leyfi fkkst, me eim fyrirvara a mean dvlinni ti sti, vrum vi me drengina skammtmafstri. a voru v spenntir foreldrar sem flugu vit vintranna vitandi raun ekki hva bei eirra.

Loksins loksins
Langrur sameiningardagur fjlskyldunnar var ann 21. aprl. J j, allt einu vorum vi orin foreldrar tveggja, riggja og fimm ra drengja sem allir vildu sinn skerf af athygli og urftu a prfa nju foreldrana sna, oft dag sem og nfengi frelsi sitt. Vi dvldum b fyrir ofan barnaheimili og fyrstu dagana hittum vi nokkra tma og sgum san bless vi kvldin. sjtta degi voru eir alkomnir til okkar og gistu fyrstu nttina binni fyrir ofan deildina sna. svo a vi ll vrum bin a ba eftir essari stund, var hn eim ansi erfi og ttu eir erfitt me a sofna. eir yngri sofnuu um klukkan 22 en s elsti sofnai ekki fyrr en klukkan rj um nttina, rmagna. Eftir a hyggja hefum vi tt a n fstru til a tala vi en okkur fannst vi vera pnu a falla foreldraprfinu a geta ekki ri almennilega vi okkar eigin brn! Nsta kvld gekk aeins betur enda s elsti ekki binn a sofa nema rjr klukkustundir nttina ur og sofnai fanginu mr. a var n samt sasta nttin barnaheimilinu sem vi reyndum a svfa sjlf v hinir tveir ttu erfitt me a sofna og vildu frekar hoppa og skoppa um herbergi en a hla essum mllausu foreldrum snum. essir fyrstu dagar voru v ansi mikil skorun fyrir nbaka foreldra og brurna en me asto starfsflksins barnaheimilinu gekk hver dagur betur og betur. au su fljtlega a vi urftum auka asto. Vi fengum v manneskju me okkur verslunarferir, gngutra, leikjagara og hvaeina sem vi urftum. a var lka gott a hafa tkkneskumlandi flk hj okkur mean vi vorum a lra og eir okkur.

Most
Vi vorum 16 daga barnaheimilinu svo vi kynntumst v mjg vel og starfsflkinu lka. Eflaust var a of langur tmi en mti sum vi hvernig lf eirra hafi veri ur en vi komum til sgunnar og eigum dag, auveldara me a ra um barnaheimili vi egar r umrur koma upp.

Prag
Prag fengum vi leiga b almennum leigumarkai. Stundum er gott a vera slendingur og ekkja mann sem ekkir mann. Leigusalinn okkar var srlega almennilegur og leigum vi fyrst rj mnui en gtum san endurnja samninginn mnu einu, v vi vissum ekki hversu lengi vi yrum. bin var fimmtu h lyftulausri blokk sem okkur fannst g hugmynd v drengirnir hfu mikla orku og stigarnir ttu a vera gir til ess a beisla hana. bin var frbrum sta Prag. Aeins tv metrostop mibinn, en samt a langt fr mibnum a vi voru ekki hringiu feramannanna. Marta tlkurinn okkar bj lka fimm mntuna gngufri vi okkur svo a var enn betra.

Marta var okkur srlega hjlpleg og fr verksvi hennar oft langt fram r v sem tlkar gera. Daginn eftir komuma til Prag keyri hn mig til a mynda IKEA ar sem g gat versla a sem urfti fyrir fjlskylduna, en bin sem vi fengum var frekar hr slenskan mlikvara og mislegt sem vantai. Vi komum okkur gtlega fyrir arna - lifum mnimalskum stl og reyndum a sanka ekki miklu dti a okkur. bin var str svo a var ng plss fyrir okkur ll og gesti okkar. Vi svfum ll sama herberginu og v var gestaherbergi alltaf laust.

Atlaga a rtnu
Vi reyndum a koma lfinu Prag nokku fastar skorur, eftir v sem hgt var. Me okkur til Prag komu tveir fjlskyldumelimir sem astou okkur vi a koma okkur fyrir, elda, rfa og astoa vi daglegt lf. r fru san aftur til slands og vorum vi ein Prag, fimm saman.

Fyrstu vikurnar var dagleg rtna annig a drengirnir vknuu um klukkan sex morgnana, rum bum fjlblishssins til mikillar glei. eir eru og voru j miklir gleigjafar og hvrir eins og piltar essum aldri eru. Vi reyndum v a lta fara lti fyrir okkur og marga marga daga hfst dagurinn v a vi psluum og psluum og psluum til ess a hafa ofan af fyrir eim. San var morgunverur og fari t leikvll. ar lei strkunum einna best, eir gtu hlaupi um og leiki sr allan daginn. Suma daga hreinlega lgum vi hliinu og bium eftir a vri opna. Vi urum v fljtt vinir starfsflksins Drekagarinum - eins og vi klluum garinn okkar.

Vi fundum strax a rtna var a sem skipti mestu mli okkar lfi. Hins vegar gat veri erfitt a koma rtnu egar allir dagar voru sunnudagar. Smtt og smtt kom hn og m.a. sem vi gerum var a fara alltaf heim r garinum kl. 17. var kvldmatur, ba og fari rmi klukkan 18:30. Sumir gtu n hugsa, j fyrst eir fru svona snemma a sofa ess vegna voru eir a vakna svona snemma, en reyndin var n s a vi hfum reynt a lta fara a sofa mismunandi tmum en alltaf skyldu eir vakna klukkan sex!

Eftir v sem lei sumari breyttist etta og eir uru rlegri. Undir lokin vorum vi ekki farin a fara ftur fyrr en um hlf tta eftir notalega stund rminu ar sem vi spjlluum saman ea lsum bk.

metanleg asto
Vi fengum gesti til okkar (astoarflk) fjgur skipti. Liu u..b. tvr vikur milli heimskna og fengum vi sustu heimsknina byrjun jl. a var afar drmtt fyrir okkur a f essa asto a heiman, hvort heldur til ess a f eldaan mat, tiltekt ea einhvern vottinn. Drengirnir lru lka miki af essum heimsknum, bi nja tungumli sitt sem og a a er til flk sem er okkur ni. Hins vegar er munurinn essu flki og okkur foreldrunum a a kemur og fer en vi, mamman og pabbinn erum alltaf til staar. etta var v afar g blanda af gestum og san einangrun fjlskyldunnar.

Til a byrja me vorum vi bara nsta ngrenni vi heimili okkar - bi mean eir voru a venjast v a vera me okkur og a lra ntt umhverfi. eir voru a flytjast strborg r litlum tkkneskum b svo a voru hellings vibrigi. litla bnum eirra ekktu eir flki kringum barnaheimili og gtu spjalla vi a en egar til Prag var komi hafi flk takmarkaan huga a tala vi , bara eins og er strborgum.

Me gestunum okkar frum vi lengri ferir me trammi, metrinu og strtisvgnum. a var g fing fyrir ur en vi frum a fara ein me . Til a byrja me frum vi varlega sakirnar og tk jafnvel anna okkar einn me sr prufutra ur en fari var eiginlegar ferir. Ferir okkar takmrkuust a mestu vi a fara nja rlvelli t um Prag, sfn, dragarinn og ara stai sem hentuu brnum. Skounarferir um Prag vera farnar sar.

Algun a njum astum
Praktsk atrii voru ekkert einfld hj okkur. a eitt a n mat fyrir fjlskylduna var yfirleitt gert kvldin eftir a strkanir voru sofnair. fr anna okkar og verslai matinn v a er j ekkert grn a taka me sr rj brn matvrub og a var aldrei svo a vi gtum veri eitt me alla rj. Ekki essu tmabili. a var v hlfger bylting egar vi gtum fari a taka einn og einn me matarleiangra og versla daginn.

Eftir v sem la tk sumari fr hitinn lka a vera meiri og meiri og lentum vi tveimur hitabylgjum. S fyrri var jl og hin seinni gst. A lenda hitabylgju me rj ltil brn n allrar loftklingar dag eftir dag eftir dag er eitthva sem g myndi ekki ska neinum. etta var svakalegur tmi en vi lrum a Tkkar kla verslunarmistvar snar og metri er frbrt. Vi eystumst um alla borg metrinu og frum trlega margar verslunarmistvar tjari Prag til ess a kla okkur niur. Vi lrum lka a sund var mjg gott en urftum a taka sundferir skrefum, fyrst me einn og einn v eir voru ekki vanir sundlaugum og hlf hrddir til a byrja me. g uppgtvai essum sundferum okkar hva vatni geri eim gott og jafnframt hva sundferir eru g lei til tengslamyndunar vi brnin sn. Nndin verur svo mikil og au leggja allt sitt traust okkur foreldrana.

vissan um tmann
Eins og g gat upphafi, frum vi til Tkklands ekki viss um hversu lengi vi yrum. egar vi komu t var okkur sagt a etta yru lklega aldrei meira en fjrir mnuir en egar reyndi gengu hlutirnir ekki alveg jafn hratt fyrir sig og vi skuum. Vi lifum alltaf voninni a koma heim gst og v var a pnu erfitt a sj gstdagana la og vita ekkert. a voru v mikil gleitindi egar upplsingar brust fr Brno ann 8. september a n vri allt a vera klrt. Fr elsti sonur okkar me pabba snum til Brno til a skrifa undir alla papprana og gistu eir svtu Brno, svo mikil var glein. ann 13. september lentum vi san Keflavk, mjg svo tilbin a koma heim.

Mgnu lfsreynsla
Dvlin Prag var, egar vi ltum til baka, mgnu lfsreynsla. Hn tk og oft fannst manni tminn ekki la (ef hgt er a segja a egar rj brn eru komin lf manns). Dagarnir voru frekar lkir og reyndum vi alltaf a halda rtnuna okkar. eim tma sem vi vorum Tkklandi komu rjr arar fjlskyldur eftir okkur en fru heim eftir hinar hefbundnu 4-5 vikur. a var frbrt a hafa r landinu og ekki var verra a ein eirra bj Prag sama tma og vi. a var v sknuur egar au fru til slands byrjun gst og vi enn Prag.

Fagleg jnusta
Vi vorum afar gu sambandi vi UMPOD (mistjrnarvaldi sem fer me ttleiingarml Tkklandi). Bi lgringinn okkar sem og slfringinn. Slfringurinn kom til okkar einu sinni viku og rddi vi elsta drenginn ar til tungumlarugleikarnir voru ornir annig a au voru eiginlega htt a skilja hvort anna. a var okkur afar drmtt v vi gtum lka rtt vi hana um lfi og tilveruna, hva var a ganga vel og a sem gekk ekki alveg jafnvel. g tel a essar heimsknir hennar hafi gert mjg miki fyrir okkur fjlskylduna. a var j lka ruglingslegt fyrir drengina a vita ekki almennilega hvenr vi myndu fara heim til slands.

metanlegur stuningur
Heima slandi ttum vi f smtlin vi Lrus slfringinn okkar hj slenskri ttleiingu. Hann gaf okkur drmt r en leyfi okkur lka bara a blsa. stndum vi t akkarskuld vi baklandi okkar - sem daglegu tali er kallaur Tkklandshpurinn. gegnum srt og stt fengum vi g r annarra foreldra sem yfirleitt hfu alltaf glmt vi svipaar skoranir og vi. skoranir sem aeins foreldrar ttleiddra barna skilja.

annig tnist tminn
dag erum vi bin a vera slandi 13 mnui - erum raunar lngu htt a telja. Lfi gengur sinn vanagang. Mamman og pabbinn fara vinnuna og strkarnir okkar leik- og grunnskla. a er raun trlegt a hugsa til ess hversu stutt vi erum bin a vera fjlskylda v tilfinningin er s a vi hfum alltaf veri saman.


Svi