Frttir

Sagan okkar, eftir Olgu Elenoru Marcher Egonsdttur

Daginn eftir 38 ra afmlisdaginn minn gekk g til fundar vi slenska ttleiingu til a athuga hvaa mguleika g hefi, essi fundur markai upphafi af mnu ttleiingaferli. etta var nvember 2010.
Sex rum eftir fundinn, eftir a hafa veri bin a ganga gegnum allt ferli hj sslumanni, veri samykkt bilista Togo, endurnjun forsamykki og endanlega bi, var ekkert a frtta. g var vi a a gefa upp alla von og smuleiis flki kringum mig.
Einn gan sunnudag janar 2017 vaknai g upp af vrum svefni svolti rykug eftir orrablt. Sminn hringdi og a eina sem g fkk a vita var a etta vri smtali sem g hefi bei eftir allan ennan tma. Hugsanirnar og tilfinningarnar sem streymdu essum rfu mntum sem tk a keyra upp Skipholt verur seint toppa. Litla stelpan mn hn Emila Audrey var orin mn og a var var aldrei neinn vafi v, g held a vi bar hfum veri a ba eftir rtta tmanum.

Eftir a g sendi brf t varandi a a g vildi ttleia hana urfti mli a fara gegnum dmskerfi Togo. Vanalega hefur etta ferli teki um 6-7 mnui og g tti v ekki von v a fara t fyrr en fyrsta lagi jl. g var nokku rleg framanaf, fannst g hafa allan tmann heiminum til a undirba komu hennar.
En einn dag byrjun ma 2017 fkk g a vita a g mtti koma og skja hana. g var vinnunni og fkk vgt taugafall, andai tt og ttt, gekk hringi og talai bara tma vitleysu. egar g var bin a tta mig aeins betur essu llu saman vaknai verkefnastjrinn mr og allt fr flug. a urfti a panta flug, f vegabrfsritun, bka htel, finna blsstjra, losna r vinnunni, pakka og svona mtti lengi telja. g setti upp Kanban bor vinnuherberginu heima og post-it miarnir flddu um allt. Blessunarlega naut g astoar fjlskyldu og vina bi ur en g fr t og mean g var ti.
rjr vinnu og skemmtiferir voru planaar etta sumar erlendis og var llum flugmium hent nema einum. g kva a fara me vinkonunum hsmraorlof um Hvtasunnuhelgina og halda svo fram til Parsar en aan flaug g til Togo. a var krkomi a kpla sig fr llu og f aeins fr.
Mamma fr me mr til Togo og a voru v grarlega spenntar mgur sem hittust Charles de Gaulle eldsnemma a morgni Hvtasunnudags 4. jn, tilbnar fyrir vintrin framundan. Flugi til Lome tk bara um tta tma me millilendingu Niger og vi lentum Lome hfuborg Togo um kvldmatarleyti.
Theo starfsmaur slenskrar ttleiingar og Fabrice blstjrinn okkar tku mti okkur flugvellinum og keyru okkur upp htel. Vi dvldum Htel Residence Madiba sem var um 30 mntur fyrir utan borgina. arna var notalegur garur, flott sundlaug og strnd. Vi leigum ltinn bungalow me vernd ar sem vi gtum horft t hafi.
Eftirvntingin egar vi vknuum daginn eftir var lsanleg. Hinsvegar, egar vi komum upp skrifstofu ttleiingarnefndarinnar var okkur tj a afv a a vri annar Hvtasunnu fengjum vi ekki a hitta Emilu Audrey fyrr en daginn eftir. vlk vonbrigi. Ljsi punkturinn var a frnka mn flaug til okkar fr Sierra Leoni til a vera okkur til halds og trausts fyrstu dagana.

Skt. Claire barnaheimili sem Emila Audrey bj er inn Lome. Barnaheimili er reki af kalskum nunnum og er klaustur arna vi. Akoman a barnaheimilinu er vinaleg etta eru lgreistar byggingar, ljsgular a lit og a eru trjgng upp a aalhsinu til a veita skugga. Fyrir framan hsi er leiksvi fyrir krakkana me allskonar tkjum. barnaheimilinu eru 3 deildir me rmlega 60 brnum og er markmii a au veri ll ttleidd. Emila Audrey var elstu deildinni.
Vi fengum a koma barnaheimili rijudaginn eftir Hvtasunnu. egar vi komum var okkur vsa inn skrifstofu og ar var byrjai a ra mlin, hvernig algunin fri fram og svo framleiis. g tti svo von v a vi frum anna herbergi til a hitta Emilu Audrey.
En allt einu birtist ltil stelpa screen-hurinni, hn var ljsbleikum kjl, me stri hrinu. essu augnabliki missti hjarta r nokkur slg. egar hurin opnaist hljp hn beint fangi mr og hlt svo fast um hlsinn, eins og hn tlai aldrei a sleppa. a var ekki urrt auga skrifstofunni. Emila Audrey kri fast hlsakotinu hj mr anga til henni voru bonar rsnur, fyrst fkk g a sj almennilega framan hana. Eftir sm tma fengu svo amma og frnka a knsa hana lka. Nunnurnar sgu mr seinna a hn hefi snt ltil vibrg egar au voru a segja henni a hn tti mmmu og voru a sna henni myndir, eftirvntingin var v mikil a sj hvernig hn myndi taka mr.

Nstu fjra daga kom g daglegar heimsknir barnaheimili og var ar fr v klukkan sj morgnana til sex kvldin me sm hli yfir daginn. Lfi Skt. Claire er fastmtuum skorum og gekk g inn a til a lra hennar rtnu. g gaf henni a bora, klddi hana og baai, setti koppinn og lk vi hana. Vi frum marga gngutra um klausturgarinn a leita a elum og firildum og hoppa, en etta voru fyrstu orin hennar. arna var lka skemmtilegt leikherbergi me fullt af dti og bkum. mean g var me Emilu Audrey voru mamma og frnka a astoa heimilinu. Emila Audrey tengdist mr strax, g var alltaf a ba eftir v a a kmi bakslag og a hn myndi hafna mr en a kom aldrei. a var raun trlegt a hn vildi ekkert hafa me brnin ea starfsflki barnaheimilinu egar g var stanum, algjrlega hundsai au.

fimmta degi mtti g svo taka dmuna me mr heim htel en urfti a koma me hana aftur barnaheimili klukkan sex. a a skilja hana eftir er a erfiasta sem g hef gert vinni. Blessunarlega gekk algunin framar vonum og aeins viku eftir a vi vorum sameinaar fkk hn a koma alveg til mn, eftir a frum vi bara barnaheimili heimsknir.
Vi vorum Togo heilan mnu. Nstu vikurnar fru v a kynnast betur og njta lfsins vi sundlaugina. Bora s og gera anna skemmtilegt. Vi heimsttum barnaheimili Aneho, heimsttum saumastofu Tau fr Togo, frum leikvelli borginni, sbltra og gngutra. Sustu 10 dagana kom svo mgkona mn til a astoa okkur lokasprettinum og vera til halds og trausts heimleiinni.
Undir lok jn voru svo allir papprar tilbnir og Emila Audrey var tskrifu af barnaheimilinu. Til ess a fagna v slgum vi til strrar veislu. a var sko fjr ann eftirmidag. ll brnin deildinni voru mtt og allt starfsflki lka. a var dansa og sungi, a voru blrur, boraar kkur og drukki gos. Allir krakkarnir voru svo leystir t me sleikj.
a var htleg stund egar vi frum skrifstofu Claude, Rismanns slands Lome til a f slenskt vegabrf fyrir dmuna. Daman hafi aldrei ur komi hsakynni me svona miklu fneri sem urfti a skoa og snerta. Mamman og amman voru v alveg nlum.
egar Emila Audrey var orin slenskur rkisborgari og komin me slenskt vegabrf var hn raun orin lgleg inn landinum, vi urftum v a skja um vegabrfsritun fyrir hana svo vi kmumst t r landinu. a tk rjr heimsknir til Immigration og nokkra daga. a hefi ekki mtt tpara standa, v a aeins tveimur dgum fyrir brottfr vorum vi komin me alla pappra.
Heimferin gekk framar llum vonum. Emila Audrey lt eins og hn vri alvanur feralangur, settist strax sti sitt flugvlinni og spennti beltin. etta var nturflug og hn sofnai v fljtt og vaknai ekki fyrr en rtt fyrir lendingu Pars. a var trlegt a fylgjast me essari litlu stelpu flugvellinum Pars, hn lt sr ftt um finnast og steig rllustiga og inn lest eins og ekkert vri sjlfsagara. Heillai alla uppr sknum og vakti athygli hvert sem hn fr. Henni leist n ekkert etta land egar roki og rigningin upp Minesheii skall andliti henni, en hefur teki a stt san.
N eru linir sj mnuir fr v vi komum heim. Allt hefur gengi framar skum. Emila Audrey er grarlega orkumikill fjrklfur, hn elskar allan rslagang og hlr dillandi hltri. Hn er mjg rugg og sjlfst ltil stelpa og er ekkert smeyk vi a kanna heiminn n mmmu sinnar. Emila Audrey byrjai Grnuborg oktber, fyrst hlfan daginn.
a var metanlegt a hafa Theo, starfsmann slenskrar ttleiingar Togo, me okkur essu ferli. Hann var okkur til halds og trausts og hjlpai okkur gegnum allt ferli. Hann var alltaf til taks og mttur ef a urfti a a fyrir okkur ea redda einhverju hvort sem a var vegabrfsritun, letru terta ea klskeri. gegnum Theo rum vi svo blstjrann Fabrice, vlk sto og stytta sem hann var. Hann gat sagt okkur svo miki um Togo okkar lngu bltrum, ekkti alla og allt sem okkur vantai s hann til ess a vi fengjum.


Svi