Fréttir

Skólaaðlögun ættleiddra barna

Í fræðsluerindi aprílmánaðar verður kastljósinu beint að skólaaðlögun ættleiddra barna og sérstöðu þeirra á fyrstu árum skólagöngunnar. Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir grunnskólakennari, MA í sérkennslu er fyrirlesari í þetta skiptið en hún er móðir tveggja ættleiddra barna. Fyrirlesturinn verður haldinn 5.maí, 10.30 – 12.00. 


Svæði