Stjórn ÍÆ boðar til félagsfundar
Stjórn Íslenskar ættleiðingar hvetur félagsmenn til að mæta á félagsfund þar sem staða og framtíð Íslenskrar ættleiðingar verður rædd í samhengi við nýjan þjónustusamning dómsmálaráðuneytisins þar sem áætlað er að gera verulegar breytingar á ættleiðingarmálaflokknum.


Fylgdu okkur á Instagram