Stjórnarfundur 05.10.1983
Gengið var frá aðalfundarboði '83 og ákveðið hann skyld haldinn fimmtud. 27. okt.
Með aðalfundarboði var send lagabreytingartillaga frá stjórn, þar sem gert er ráð fyrir því að fjölgað verði í stjórn félagsins, þannig að í stað þriggja verði 5 stjórnarlimir.
Ottó B. Ólafs.