Fréttir

Stjórnarfundur 06.04.2009

Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar mánudaginn 6. apríl 2009, kl. 16.30. 
3. fundur stjórnar
 
Mćttir: Ágúst Guđmundsson
Finnur Oddsson
Hörđur Svavarsson 
Vigdís Ósk Sveinsdóttir
Kristjana E. Jóhannsdóttir var forfölluđ
Guđrún framkvćmdastjóri var einnig viđstödd fundinn.
 
Mál á dagskrá:
1.    Vćntanlegur aukaađalfundur
2.    Möguleikar íbúa utan höfuđborgarsvćđisins á ađ greiđa atkvćđi á ađalfundi
3.    NAC ráđstefna í haust
4.    Rannsókn Dr. Jórunnar Elísdóttur
5.    Samstarf félaga á ćttleiđingavettvangi
6.    Fjárhagsáćtlun
7.    Námskeiđsmál
8.    Gjöld fyrir ţjónustu félagsins
9.    Fulltrúar ÍĆ í Nordic Adoption Council og EurAdopt
10.  Ákveđa hvernig umsćkjendur geta skipt milli landa
 
1.     Vćntanlegur aukaađalfundur.
Ţegar öll frambođ hafa borist skrifstofu ÍĆ verđur frétt ţess efnis sett upp á heimasíđu ÍĆ. Skrifstofan annast allan almennan undirbúning fyrir aukaađalfundinn.
 
2.     Möguleikar íbúa utan höfuđborgarsvćđisins á ađ greiđa atkvćđi á ađalfundi.
Stjórn rćddi atkvćđisrétt félagsmanna utan höfuđborgarsvćđisins vegna fyrirspurn frá félagsmanni sem stađsettur er úti á landi. Ţađ er álit stjórnar ađ ekkert í lögunum félagsins standi ţví í vegi ađ ţeir félagsmenn sem ekki eiga heimangengt á ađalfund félagsins fái ađ nota atkvćđarétt sinn. Stjórn vísar til almennra reglna og viđmiđa ţar um. Umbođsmađur félagsmanns skal ţannig leggja fram skriflegt, dagsett og vottađ umbođ.
 
3.     NAC ráđstefna í haust.
Eitt af ţeim verkefnum sem Ingibjörg Birgisdóttir fyrrum stjórnarmađur ÍĆ og fulltrúi félagsins í NAC var međ fyrir NAC var skipulagning ađalfundarins og ráđstefna hér á landi í haust í samstarfi viđ stjórn NAC. Ingibjörg kvađst í erindi til stjórnar ÍĆ vera tilbúin til ţess ađ klára ţetta verk í samvinnu viđ stjórn ÍĆ og vćntanlega PAS nefnd ef stjórn vildi ţiggja ţađ. Stjórn ÍĆ ţakkar Ingibjörgu Birgisdóttur kćrlega fyrir og ţiggur bođ hennar međ ţökkum. Kostnađur ráđstefnu er greiddur af ţátttakendum.
 
4.     Rannsókn Dr. Jórunnar Elísdóttur.
Tilkynning barst formanni stjórnar um ađ erindiđ hafi veriđ dregiđ til baka.
 
5.     Samstarf félaga á ćttleiđingavettvangi.
Formađur lagđi fram minnisblađ um fund sem hann átti međ formönnum félaganna Alţjóđleg ćttleiđing og Foreldrafélag ćttleiddra barna.
Stjórn ÍĆ ákveđur ađ vinna ađ formlegu samstarfi viđ hin félögin međ hliđsjón af minnisblađinu, međ vísan til ţess ađ unniđ verđi ađ sameiginlegum markmiđum. Í framhaldinu telur stjórnin mikilvćgt ađ viđhalda góđum samskiptum viđ stjórnvöld.
 
6.     Fjárhagsáćtlun.
Ákvörđun um ađ fresta umrćđu ţar til á nćsta stjórnarfundi.
 
7.     Námskeiđsmál.
Guđrún upplýsir okkur um ađ nćsta námskeiđ skyldi halda fyrir sumariđ. Hins vegar nćst ekki nćg ţátttaka og ţví ţarf ađ fresta námskeiđinu. Guđrún hafđi samband viđ sýslumanninn í Búđardal og tjáđ henni hvernig ađstćđum vćri háttađ. Sýslumađur kvađst hafa skilning á ađ ţörf sé fyrir undanţágu vegna sérstakra ađstćđna og er ákvörđunar um framkvćmdina ađ vćnta strax eftir páska.  Umsćkjendur myndu sćkja námskeiđ strax ađ hausti.
 
Öđrum liđum á dagskrá frestađ til nćsta fundar. 
 
Fundi slitiđ kl. 18.00.

Svćđi