Fréttir

Stjórnarfundur 07.04.2021

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 7. apríl 2021 kl. 20:30.

Mćtt; Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Brynja Dan Gunnarsdóttir, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Lísa Björg Lárusdóttir og Tinna Ţórarinsdóttir. Einnig tók Dylan Herrera ţátt í gegnum fjarfundarbúnađ. 
Ţá tók Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri ţátt í fundinum. 

Sigurđur Halldór Jesson er sem stendur í leyfi frá stjórnarstörfum. 

 Dagskrá stjórnarfundar

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
  2. Fundargerđ ađalfundar, 23. mars 2021
  3. Askur, skýrsla skrifstofu
  4. Verkskipting stjórnar
  5. Nac og EurAdopt
  6. Kwan félagsfćrninámskeiđ
  7. Kólumbía – nýjar reglur
  8. Önnur mál 

1.  Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Fundargerđ samţykkt.

2. Fundargerđ ađalfundar, 23. mars 2021
Fundargerđ samţykkt.

3. Askur, skýrsla skrifstofu
Dylan og Kristinn eru ađ vinna í ţví ađ uppfćra Ask í ţví skyni ađ auđveldara sé ađ átta sig á breytingum milli mánađa. 
Fyrsta pörun ársins átti sér stađ í síđustu viku viđ barn frá Tékklandi.
Fyrstu viđtöl eru ađ taka viđ sér. Nokkur á dagskrá á nćstunni.
Eitt mál í ferli hjá Umbođsmanni Alţingis. 

4. Verkskipting stjórnar
Elísabet gefur áfram kost á sér sem formađur og samţykkja allir međlimir stjórnar ţađ. 
Ţá gefur Lísa jafnframt kost á sér áfram sem varaformađur og samţykkja allir međlimir stjórnar ţađ einnig. 
Berglind gefur kost á sér áfram sem ritari og er ţađ samţykkt. 

5. Nac og EurAdopt
Mćlst til ađ Lísa verđi áfram međlimur hjá Nac og Berglind komi inn sem varamađur.
Allir samţykkir ţví. 
Elísabet verđur áfram međlimur í EurAdopt og Tinna kemur inn sem varamađur.
Allir samţykkir ţví. 
Nćsti fundur hjá EurAdopt verđur á morgun, 8. apríl. Ađalfundur verđur 22. apríl nk. 
Nćsti Nac fundur verđur í byrjun maí. Ţá verđur einnig viđburđur í lok maí. 

6. Kvan félagsfćrninámskeiđ
Erindi var sent til stjórnar frá félagsmönnum ţar sem kannađ var međ áhuga félagsins á ađ koma ađ námskeiđi fyrir ćttleidd börn hjá Kvan. Elísabet ćtlar ađ biđja Rut um ađ skođa máliđ og koma međ hugmyndir. Elísabet mun svara erindi og láta vita ađ máliđ sé í skođun. 

7. Kólumbía- nýjar reglur. 
Skrifstofa búin ađ kynna sér og ćtlar ađ útbúa samantekt. 
Ákveđiđ var ađ klára löggildinguna viđ Kólumbíu í ár.

8. Önnur mál
8.1. Búlgaría
Skođa ţarf međ endurnýjun á löggildingu í Búlgaríu. 

8.2. ICAR ráđstefna  
Verđur haldin 6-9 júlí nk. og verđur um ađ rćđa fjarráđstefnu í ár. 

Fundi lokiđ kl: 21:25

Nćsti fundur; 5. maí kl. 20:30.


Svćđi