Fréttir

Stjórnarfundur 08.05.2019

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 8.maí  kl. 20:15 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.  

Mćtt: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Magali Mouy, Lísa Björg Lárusdóttir og Sigrún Eva Grétarsdóttir.

Ari Ţór Guđmannsson og Sigurđur Halldór Jesson tóku ţátt í gegnum fjarfundarbúnađ.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri. 

Dagskrá stjórnarfundar  

 1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
 2. Mánađarskýrslur mars og apríl
 3. NAC ráđstefna í september
 4. Kólumbía og Dóminíska lýđveldiđ
 5. Beiđni DMR um upplýsingar vegna ársáćtlunar
 6. Önnur mál 
  a. Tillaga til ţingsályktunar um framkvćmdaráćtlun á sviđi barnaverndar
  b. Umsókn til persónuverndar
  c. Skipulagsdagur
  d. NAC – nýr varafulltrúi
  e. EurAdopt

 

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Fundargerđ samţykkt.

2. Mánađarskýrslur mars og apríl
Frestađ

3. NAC ráđstefna í september
Formađur segir frá stöđu skipulagningar vegna NAC ráđstefnu, NAC-nefnd félagsins mun hittast nćsta fimmtudag og fara yfir dagskrá og önnur ráđstefnugögn. Í framhaldinu verđa ţau gögn send á stjórn og svo á stjórn NAC.

4. Kólumbía og Dóminíska lýđveldiđ
Framkvćmdarstjóri segir lítillega frá ferđ hans, verkefnastjórar félagsins og fulltrúum frá DMR til ţessara tveggja landa. Stjórn mun fá sent minnisblađ um ferđina.

5. Beiđni DMR um upplýsingar vegna ársáćtlunar
Beiđni rćdd, framkvćmdarstjóri sendir svar viđ beiđninni.

6. Önnur mál
a. Tillaga til ţingsályktunar um framkvćmdaráćtlun á sviđi barnaverndar
Formađur minnir stjórnarmenn á ađ skođa tölvupóst um tillögu til ţingsályktunar.

b. Umsókn til persónuverndar
Framkvćmdarstjóri leggur fram bréf vegna vinnu á meistararitgerđ.

c. Skipulagsdagur
Skipulagsdagur stjórnar og skrifstofu ÍĆ verđur laugardaginn 1.júní. Dagskrá verđur send síđar.

d. NAC – nýr varafulltrúi
Lísa Björg Lárusdóttir tekur viđ sem varafulltrúi NAC af Ingibjörgu Valgeirsdóttur.

e. EurAdopt
Ingibjörg ađalfulltrúi í EurAdopt segir frá fundi sem var í Vín, Austurríki í byrjun apríl. Fundargerđ vegna fundanna verđur send á stjórn ţegar hún berst.

Fundi lokiđ kl. 21:00

 

Nćsti fundur miđvikudaginn 5.júní kl. 20:15


Svćđi