Stjórnarfundur 09.06.2011
Fundur stjórnar Íslenskrar ættleiðingar fimmtudaginn 9. júní 2011 kl. 12:00
Mættir:
Ágúst Hlynur Guðmundsson
Hörður Svavarsson
Elín Henriksen
Jón Gunnar Steinarsson
Karen Rúnarsdóttir
Vigdís Ósk Sveinsdóttir
Mál á dagskrá:
1. Húsnæðismál
1. Húsnæðismál
Stjórn kom saman til fundar til að taka ákvörðun um framtíðarhúsnæði Íslenskrar ættleiðingar.
Farið var yfir samanburð á leiguverði þeirra húsnæða sem skoðuð höfðu verið. Ákveðið var að flytja starfsemi Íslenskrar ættleiðingar í nýtt og hagkvæmara húsnæði við Skipholt 50 b í Reykjavík.
Fundi slitið kl. 13:00
Vigdís Ó. Sveinsdóttir fundarritari