Fréttir

Stjórnarfundur 11.01.2023

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 11.janúar kl 17:30 á skrifstofu félagsins.

Mćtt eru: Lísa Björg Lárusdóttir, Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Gylfi Már Ágústsson, Svandís Sigurđardóttir, Tinna Ţórarinsdóttir
og Örn Haraldsson.

Fjarverandi:  Brynja Dan Gunnarsdóttir

Ţá tók Elísabet Salvarsdóttir ţátt sem framkvćmdarstjóri félagsins.

Dagskrá stjórnarfundar 

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
  2. Skýrsla skrifstofu 
  3. Ţjónustusamningur 
  4. Tékkland 
  5. Sri Lanka 
  6. Ársáćtlun 2023 
  7. Ađalfundur ÍĆ 2023 
  8. Ársreikningur 2022 
  9. Breytingar á samţykktum félagsins
  10. Önnur mál 

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
Engar athugasemdir gerđar viđ síđustu fundargerđ.  

2. Skýrsla skrifstofu 
Í desembermánuđi voru ađal málin Sri Lanka, ţjónustusamningurinn og stađan í Tékklandi. Skrifstofa ÍĆ
tók einnig ţátt í málţingi á netinu. Á ţriđjudaginn sl. kom bođ frá kínverska sendiráđinu á tvćr kínverskar
bíómyndir. Stjórn og skrifstofu er bođiđ. 

Ţađ er ein íslensk fjölskylda á Indlandi sem óskuđu eftir ţví ađ fá ađ heimsćkja barnaheimili sem börn ţeirra
komu frá. Ţađ gekk erfiđlega ađ ná í rétta ađila en yfirleitt er ađeins hćgt ađ fá upplýsingar og svör frá CARA
sem eru ćttleiđingaryfirvöld ţar í landi. 

3. Ţjónustusamningur 
Dómsmálaráđuneytiđ hafđi óskađ eftir fresti til og međ 17. janúar 2023 til ađ leggja fram nýjan ţjónustusamning.
Var fallist á ţađ og mun framkvćmdastjóri svara beiđni ráđuneytisins.

4. Tékkland 
Breytingar í Tékklandi. Tölvupóstur barst frá UMPOD til allra samstarfslanda um ađ takmörkun yrđi á fjölda
nýrra umsókna. Stađan verđur endurmetin í júní. Skv. ţeim upplýsingum sem ÍĆ hefur frá Tékklandi ţá munu
ţćr umsóknir sem eru nú ţegar til vinnslu hjá félaginu vera í lagi. Undirbúa ţarf verklag ef sú stađa kemur upp
ađ ekki sé hćgt ađ senda fleiri umsóknir til Tékklands.

5. Sri Lanka 
Félagiđ hafđi auglýst fund fyrir Sri Lanka hópinn ţann 23. janúar. Er ţađ mat stjórnar ađ önnur verkefni ţurfi ađ
ganga fyrir og ekki sé tímabćrt ađ halda fund ađ svo stöddu. Ákveđiđ var ađ fćra fundinn.   

6. Ársáćtlun 2023 
Sú áćtlun sem liggur fyrir tekur miđ af ţví ađ fjárframlög frá DMR séu óbreytt í samrćmi viđ útrunninn
ţjónustusamning. Endurskođa ţarf fjárhagsáćtlun ţegar búiđ er ađ undirrita nýjan ţjónustusamning en
einnig ţarf ađ uppfćra áćtlun međ tilliti til fyrirhugđra breytinga á skrifstofu ÍĆ. 

7. Ađalfundur ÍĆ 2023 
Ađalfundur er fyrirhugađur ţriđju vikuna í mars. Undirbúningur vegna ađalfundar er hafinn. 

8. Ársreikningur 2022 
Veriđ er ađ klára afstemmingar fyrir bókhald síđasta árs. Búiđ er ađ óska eftir ţví viđ Rýni endurskođun
ehf ađ ţau hefji vinnu viđ gerđ ársreiknings ÍĆ 2022. 

9. Breytingar á samţykktum félagsins 
Tillögur ađ breytingu á samţykktum félagsins ţurfa ađ berast félaginu fyrir lok 31. janúar nk. Á síđasta
ađalfundi kom fram athugasemd varđandi ákvćđi sem varđar brottvikningu stjórnarmanns, laut sú
athugasemd ađ ţví ađ ţađ vantađi ađ tilgreina frest fyrir stjórn ađ bođa til aukafundar. Lísa og Berglind
munu uppfćra ákvćđiđ og senda á netfang félagsins. 

10. Önnur mál 
Ţann 17. janúar nk. verđur foreldrahittingur á vegum ÍĆ og mun Örn leiđa umrćđuna auk ţess sem
framkvćmdastjóri verđur á stađnum sem foreldri tveggja ćttleiddra barna. 

Bođađ var til stjórnarfundar ţann 18. janúar nk. kl. 17:30 en ţá ćtti nýr ţjónustusamningur ađ liggja fyrir ađ hálfu DMR. 

Fundi slitiđ kl. 19:00

 


Svćđi