Fréttir

Stjórnarfundur 11. nóvember 2025

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 11. október kl. 17:00 

Mćtt: Helga Pálmadóttir, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Jón Björgvinsson og Sigríđur Dhammika Haraldsdóttir.  
Selma Hafsteinsdóttir var fjarverandi.  
Ţá tók Ásta Sól Kristjánsdóttir framkvćmdastjóri ţátt í fundinum.   

Dagskrá stjórnarfundar:

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 

  1. Skýrsla skrifstofu fyrir október 

  1. Starfsmannamál 

  1. Jólabingó 

  1. Ţjónustusamningur 

  1. Tógó – nýjar upplýsingar 

  1. Frćđslumál – nćst á dagskrá 

  1. Styrktarmál 

  1. Samskipti viđ sýslumann 

  1. EurAdopt og NAC fundir – frásagnir 

  1. Upprunaferđir og - leit 

  1. Önnur mál  

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
Fundargerđ verđur send á stjórn og yfirfarin á nćsta stjórnarfundi.  

2. Skýrsla skrifstofu fyrir október 
Framkvćmdastjóri fer yfir skýrslu skrifstofu og skýrsla rćdd.  

3. Starfsmannamál 
Breytingar á skrifstofu rćddar. 

4. Jólabingó Haldiđ í Framvegis, sunnudaginn 30. nóvember kl. 14:00 – 16:00. 
Jólasveininn kemur.  Búiđ ađ safna nokkrum gjöfum. Selma verđur bingóstjóri. 
Auglýsa ţađ betur, fá lánađ bingó og bingóspjöld í Laugarnesskóla og hafa piparkökur og liti. 
Ásta Sól kemur međ hátalara fyrir jólatónlist og verslar.   

5. Ţjónustusamningur  
Ekki komin uppfćrđur samningur frá DMR.   

6. Tógó – nýjar upplýsingar 
Ásta Sól fer yfir fundinn međ DMR og málin rćdd.   

7. Frćđslustarf – nćst á dagskrá.
Rćtt um stöđuna. 31. janúar námskeiđ um tengslarof, Sigríđur hjá Klettabć.  
Byrjađ ađ undirbúa spurningarlista til félagsmanna og ţarfir ţeirra.  

8. Styrktarmál 
Ásta Sól fer yfir styrktarbeiđnir sem sendar hafa veriđ.  

9. Samskipti viđ sýslumann 
Rćtt. 

10. EurAdopt og NAC fundir -  frásagnir 
EurAdopt fundur. Rćtt um ráđstefnuna á Möltu, á nćsta fundi í janúar á ađ klára ađ skipuleggja ráđstefnuna.
Fulltrúar landa fóru yfir stöđuna í sínum löndum.   

NAC fundur rćddur. 

11. Upprunaferđir og – leit 
Rćtt. Komnar fyrirspurnir t.d. vegna Indlands, Rúmeníu og Kína.  

12. Önnur mál  
a. Barnaréttindavaktin - ÍĆ bođiđ á kynningarfund hjá Barnaréttindavaktinni 3. desember kl. 14:00. 
b. Frumvarp Mannanöfn. 

Fundi slitiđ kl.18:25 
Nćsti stjórnarfundur miđvikudaginn 10. desember kl. 17:00. 


Svćđi