Fréttir

Stjórnarfundur 12.12.2018

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 12.desember kl. 20:00  í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.  

 Mćtt: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Lísa Björg Lárusdóttir og Sigrún Eva Grétarsdóttir. Lára Guđmundsdóttir og Sigurđur Halldór Jessontóku ţátt međ fjarfundabúnađi.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri.

Dagskrá stjórnarfundar  

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
  2. Mánađarskýrsla nóvember
  3. Samráđsfundur ÍĆ, DMR og Sýslumanns - minnisblađ 
  4. Samráđsfundur ÍĆ og DMR - minnisblađ
  5. Gjaldskrá félagsins
  6. Fjárshagsáćtlun 2019
  7. Frćđslumál ÍĆ
  8. Breytingar á samţykktum félagsins
  9. Önnur mál

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
Samţykkt.

2. Mánađarskýrsla nóvember
Rćdd 

3. Samráđsfundur ÍĆ, DMR og Sýslumanns – minnisblađ
Fariđ yfir minnisblađ vegna fundar 4. desember.

4. Samráđsfundur ÍĆ og DMR – minnisblađ
Fariđ yfir minnisblađ vegna fundar 5.desember 

5. Gjaldskrá félagsins
Rćtt og lagt til ađ kostnađargreining ásamt upplýsingum um kostnađ verđi send á ráđuneytiđ. Lára, fulltrúi gjaldskrárhóps, er ađ vinna samanburđ á gjaldskrám milli landa sem kynntur verđur á nýju ári.   

6. Fjárshagsáćtlun 2019 
Drög ađ fjárhagsáćtlun verđa send stjórnarmönnum til samţykktar. Fjárhagsáćtlun 2019 samţykkt af stjórn međ rafrćnum hćtti. 

7. Frćđslumál ÍĆ
Formađur segir frá pósti sem hún fékk frá Rut félagsráđgjafa IĆ vegna frćđslumála félagsins. Ţađ gleymdist ađ setja inn minnisblađ og verđur ţađ sent á stjórn og framkvćmdarstjóra á morgun, 13.desember.

8. Breytingar á samţykktum félagsins
Engar tillögur lagđar fram um breytingar á samţykktum félagsins.  

9. Önnur mál
a. Bréf frá ţáttakenda á námskeiđinu „ Er ćttleiđing fyrir mig ?
Rćtt um bréf sem framkvćmdastjóri sendi á stjórn, áhugavert í tengslum viđ fyrirhugađa vinnu vegna uppbyggingar á námskeiđinu.  

b. Leyfi formanns
Formađur mun taka sér frí nćstu mánuđi vegna barnauppeldis og tekur varaformađurinn Ingibjörg Valgersdóttir viđ flestum verkefnum hennar. Stjórn og starfsmenn ÍĆ óska formanni til hamingju međ nýtt barn. 

c. Jólabođ
Formađur bauđ stjórnarmönnum og starfsmönnum skrifstofu í jólabođ heim til sín, bođiđ heppnađist vel og vil stjórn ţakka fyrir góđar móttökur. 

c. Jólaball
Jólaball haldiđ sunnudaginn 9.desember, ţađ heppnađist mjög vel. 

Fundi lokiđ kl. 21:40 

Lagt til ađ halda nćsta fund miđvikudaginn 16.janúar, gerđ verđur könnun hvađa tími hentar stjórnarmönnum.

 


Svćđi