Fréttir

Stjórnarfundur 13.05.2009

Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar miđvikudaginn 13. maí 2009, kl. 16.30.
 
5. fundur stjórnar
 
Mćttir:
 
Ágúst Guđmundsson
Pálmi Finnbogason
Hörđur Svavarsson
Karl Steinar Valsson
Vigdís Ósk Sveinsdóttir
 
Guđrún Sveinsdóttir sat einnig fundinn.
Fundurinn hófst á ţví ađ fundarmenn fóru yfir síđustu fundargerđ og samţykktu hana.  
 
Mál á dagskrá:
 
  1. Húsnćđismál
  2. Fjárhagsáćtlun
  3. Fulltrúar ÍĆ í Nordic Adoption Council og EurAdopt
  4. Ákveđa hvernig umsćkjendur geta skipt milli landa
  5. Námskeiđsmál
  6. Gjöld fyrir ţjónustu félagsins
  7. Önnur mál
 
1.      Húsnćđismál
Félagiđ hefur undanfariđ veriđ ađ leita sér ađ nýju húsnćđi í ljósi ţess ađ núverandi leigusalar hyggjast taka húsnćđiđ í notkun. ÍĆ hefur ţó fengiđ stađfestingu frá leigusala um ađ halda starfsemi sinni áfram í húsnćđinu til 1. september. Stjórn tók ţá ákvörđun á fundi ađ stofna nefnd vegna húsnćđismála félagsins. Í henni sitja: Ágúst Guđmundsson og Karl Steinar Valsson.
 
2.      Fjárhagsáćtlun
Fariđ var yfir fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2009 – 2010 og rćtt um ţađ hvernig minnka mćtti kostnađ eftir fremsta megni. Gjaldkeri stjórnar mun fara yfir fjárhagsáćtlunina og kynna niđurstöđur fljótlega.
 
3.      Fulltrúar ÍĆ í Nordic Adoption Council og EurAdopt
Ákvörđun tekin um ađ velja fulltrúa í stjórn nefndra samtaka ţegar allir fulltrúar stjórnar eru mćttir á fund.
 
4.      Önnur mál
Stjórn ÍĆ lýsti ánćgju sinni yfir ákvörđun dómsmálaráđherra um ađ gefa út löggildingu fyrir ÍĆ til ađ annast milligöngu um ćttleiđingar á börnum frá Nepal. Í framhaldi ţessa mun stjórn hefjast strax handa viđ ađ styrkja böndin og afla upplýsinga viđ tengiliđ ţar í landi.
 
Ţađ eru einnig mikil tímamót ađ nýtt félag á vettvangi alţjóđlegra ćttleiđinga hefur nú fengiđ löggildingu og ţar međ opnast möguleiki á ćttleiđingum frá Póllandi. Stjórn Íslenskrar ćttleiđingar fagnar ţessu og sendir Alţjóđlegri ćttleiđingu hamingjuóskir.
 
Stjórnin rćddi jafnframt um aldursmörk ţeirra foreldra sem hafa í hyggju ađ ćttleiđa. Ákvörđun tekin um ađ stjórn ÍĆ myndi nú beita sér fyrir ţví viđ ráđuneytiđ ađ aldursmörkin verđi ţau sömu og í löndunum sem ađild eiga ađ Haag samningnum.
 
 
Fundi slitiđ kl. 17:47

Svćđi