Fréttir

Stjórnarfundur 14.02.2017

Áriđ 2017, ţriđjudaginn 14.febrúar kl. 19:30 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.

Fundinn sátu Ari Ţór Guđmannsson, Dagný Rut Haraldsdóttir, Elísabet Hrund Salvarsdóttir og Sigurđur Halldór Jesson.
Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri.

Ţetta var tekiđ fyrir:

1.      Fundargerđ frá 10.janúar    
Rćdd og samţykkt.

2.      Mánađarskýrslur nóvember og desember 2016
Nokkur atriđi rćdd.

3.      Ađalfundur 2017
Undirbúningur fyrir ađalfund gengur vel.

4.      Nac og Euradopt
Vćntanlegur fundurinn vegna Euradopt í Lux 31.mars – 1.apríl rćddur.
Nac ráđstefna verđur í Helsinki 28. – 30.september, endanleg dagskrá 

5.      Málefni Tógó
Rćtt um fund međ IRR á fimmtudaginn16. febrúar ţar sem fara á yfir verklag vegna ćttleiđingar barna frá Tógó til Íslands.
23. febrúar verđur bođiđ uppá fund međ ţeim sem eru í Tógó hópnum til ađ segja frá heimsókn sendinefndar Tógó í desember.

6.      Upprunaleit
Mál vegna upprunaleitar rćdd.

7.      Reglugerđ
KI og Dagný fara yfir reglugerđina aftur og senda međ athugasemdum á stjórnina.


8.      Önnur mál
8.a Frumvarp til laga um fćđingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, 84. mál.
Frumvarpiđ rćdd og engar athugasemdir gerđar.

8.b 40 ára afmćli félagsins
Ađeins rćtt um stórafmćli félagsins sem verđur 2018, fariđ verđur af stađ í undirbúning eftir Ađalfund 2017.

8.c Ferđalög ársins
Fariđ yfir hvađa ferđalög eru á dagskrá 2017. Ferđir vegna funda Euradopt og Nac, veriđ er ađ undirbúa heimsókn til Tékklands sem vćntanlega verđur í maí. Skođa heimsóknir til Indónesíu, Sri Lanka og Filipseyjar.

8.d Kynning á lesefni til félagsmanna
Formađur fékk fyrirspurn um ţađ hvernig kynningu á lesefni vćri háttađ hjá félaginu. KI ćtlar ađ skođa ţađ mál.

8.e Samţykktir félagsins
Frekari breytingar á samţykktum félagsins verđa teknir fyrri á árinu.

8.f Nýr starfsmađur
KI segir frá nýjum starfsmanni skrifstofu, Rut Sigurđardóttur félagsráđgjafa sem mun hefja störf á nćstu mánuđum.

8.g Samningur milli ÍĆ og umsćkjanda
KI og Dagný útbúa samning og senda á stjórnina til yfirferđar.

8.h Námskeiđ
Styrkur vegna námskeiđsins "Uppeldi sem virkar - fćrni til framtíđar, samţykktur.

Fundi slitiđ kl.21:41

 


Svćđi