Fréttir

Stjórnarfundur 14.08.2018

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 14.ágúst kl. 20:00 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.

Fundinn sátu: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Magali Mouy, Lísa Björg Lárussdóttir og Sigurđur Halldór Jesson. Lára Guđmundsdóttir og Sigrún Eva Grétarsdóttir tók ţátt međ fjarfundabúnađi.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri.

Dagskrá stjórnarfundar   

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
  2. Mánađarskýrsla júní
  3. Minnisblađ vegna ICAR ráđstefna 
  4. NAC – Members meeting 
  5. NAC – ráđstefna 2019 
  6. Fjölskylduhátíđ í Gufunesi - minnisblađ
  7. Önnur mál 

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
Samţykkt

2. Mánađarskýrsla júní og júlí
Frestađ

3. Minnisblađ vegna ICAR ráđstefna
Framkvćmdarstjóri segir frá ţátttöku félagsins á International Conference on Adoption Research (ICAR), góđ ráđstefna, margt áhugavert kom fram á henni en dagskráin mjög ţétt. ÍĆ  eina ćttleiđingarfélagiđ á ráđstefnunni. Mikill áhugi á hlutverki og sýn félagsins á starfi viđ milligöngu um ćttleiđingar og vakti Íslenska ćttleiđingarmódeliđ mikla athygli. Skrifstofa skrifar minnisblađ um ráđstefnuna og sendir á stjórn.

4. NAC – Members meeting
Formađur segir frá fundi NAC sem verđur í Kaupmannahöfn 28.september. Formađur, framkvćmdarstjóri og félagsráđgjafi ÍĆ fara á fundinn en ţar verđur ađ fjalla um 3 fyrirfram ákveđin málefni. 1. Nordic Adoption Approach – hvernig nálgast á málaflokkinn, 2. Better Home Studies, 3. Post Adoption Services.

5. NAC – ráđstefna 2019
Ákvörđun um tímasetningu á NAC ráđstefnunni verđur tekin á stjórnarfundi NAC 29.september.

6. Fjölskylduhátíđ í Gufunesi – minnisblađ
Fariđ yfir minnisblađ vegna fjölskylduhátíđar sem haldin verđur í september. Fjölskylduhátíđin er hluti af 40 ára afmćlisfögnuđi og verđur félagsmönnum bođiđ til veislunar.  

7. Önnur mál
a. Barna- og unglingastarf.
Lagt fram minnisblađ vegna fyrirhugađs barna– og unglingstarfs í vetur. Minnisblađiđ lagt mjög seint fram og nokkrar athugasemdir komu fram varđandi kostnađ og skipulag. Framkvćmdarstjóri beđin um ađ leiđrétta athugasemdir og senda aftur á stjórn til samţykktar. Nćganlegt verđur ađ fá samţykki í tölvupósti.

b. Reykjavíkurmaraţon
Hlauparar félagsins hafa veriđ duglegir ađ safna áheitum og lítur út fyrir ađ barna- og unglingastarf félagsins fái byr undir báđa vćngi međ stuđningi ţeirra. Hlauparar félagsins hafa fengiđ hvatningu á leiđ sinni um götur borgarinnar, en nokkur hús á Seltjarnarnesi hafi sett fána félagsins á áberandi stađ viđ hlaupaleiđina. Nú í ár ćtlar félagiđ ađ gera enn betur og hafa hvatningarstöđ til ađ vekja athygli á starfi félagsins og ţakka hlaupurunum fyrir ţađ sem ţeir leggja á sig til styrktar félaginu.

c. Verklag vegna styrktarbeiđna
Í framhaldi af styrkbeiđni sem barst stjórn félagsins var ákveđiđ ađ útbúa verklag fyrir stjórn til ađ styđjast viđ ţegar beiđnir eru metnar. Ingibjörg Valgerisdóttir og Lísa Björg Lárussdóttir taka verkefniđ ađ sér.  

d. Heimsókn frá  miđstjórnvaldi Tékklands
Framkvćmdarstjóri segir frá vćntanlegri heimsókn frá miđstjórnvaldi Tékklands, en yfirsálfrćđingur og tengiliđur miđstjórnavalds Tékklands heimsćkja félagiđ dagana 9.-13.september. 

Fundi lokiđ kl. 21:15

Nćsti stjórnarfundur miđvikudaginn 19.september kl. 20:00


Svćđi