Fréttir

Stjórnarfundur 15.02.2011

Stjórnarfundur 15. febrúar 2011

Fundur stjórnar Íslenskrar ættleiðingar þriðjudaginn 15. febrúar 2011 kl. 20.00

x. fundur stjórnar

Mættir:
Ágúst Hlynur Guðmundsson
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir
Hörður Svavarsson
Karen Rúnarsdóttir
Karl Steinar Valsson
Pálmi Finnbogason

Framkvæmdastjóri félagsins, Kristinn Ingvarsson, sat einnig fundinn.

Fundurinn hófst á því að fundarmenn fóru yfir síðustu fundargerð og samþykktu hana.

Mál á dagskrá:
1. Fundur með innanríkisráðherra
2. Styrkumsókn
3. Rannsókn
4. Fundaröð um ættleiðingarlöggjöfina
5. Önnur mál

1. Fundur með Innanríkisráðherra
Formaður leggur fram minnisblað um fund sem hann átti með Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra þann 28. janúar síðastliðinn.
2. Styrkumsókn
Framkvæmdastjóra og formanni falið að vinna að styrkumsóknum til ríkisins vegna þróunarverkefna.
3. Rannsókn
Formaður leggur fram tillögu um rannsókn meðal þeirra sem ættleitt hafa undanfarin ár. Samþykkt.
4. Skýrslur framslvæmdastjóra um starfsemi skrifstofu lagðar fram.
5. Önnur mál.
Guðrún leggur fram drög að samkomulagi við Pasnefnd um hlutverk skipan og fjármagn. Frestað til næsta fundar.

Fundi slitið klukkan 22.03
HS


Svæði