Fréttir

Stjórnarfundur 17.05.2017

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 17. maí 2017 kl. 19:30 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b. 

Fundinn sátu: Ari Ţór Guđmannsson, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Lára Guđmundsdóttir (fjarfundarbúnađur) og Lísa Björg Lárusdóttir, Dagný Rut Haraldsdóttir, Magali Mouy og Sigurđur Halldór Jesson. 

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri. 

Dagskrá: 

1. Fundargerđ síđasta fundar. 
2. Mánađarskýrsla apríl. 
3. NAC fundur í september. 
4. Viđhald ćttleiđingarsambanda og stofnun nýrra. 
5. Ţjónustusamningur. 
6. Samningur milli umsćkjanda og félagsins. 
7. Ferđ til Tékklands 
8. Önnur mál. 

 1. Fundargerđ síđasta fundar. 
Samţykkt. 

2. Mánađarskýrslur apríl. 
Framkvćmdastjóri gerir grein fyrir skýrslunni. Góđur rómur kveđinn ađ henni. 
Rćtt um kafla í skýrslunni ţar sem sagt er frá frávarpsprófi sem ćttleiđingaryfirvöld í Tékklandi gera kröfu um. 
Spurt um ţann fjölda ćttleiđinga sem áćtlađar eru frá Tékklandi. 
Framkvćmdarstjóri segir frá ţakkarbréfi til Sensa. 

3. NAC fundur í september. 
Formađur greinir frá NAC fundi og ráđstefnu sem verđur í Helsinki í 29. til 30. september nk. 
Ađal umrćđuefniđ er ţáttur upplýsingatćkni og samfélagsmiđla í ţví ađ ćttleiddir finni foreldra sína og skyldmenni. 

4. Viđhald ćttleiđingarsambanda og stofnun nýrra. 
Veriđ er ađ skođa möguleika á ađ opna ćttleiđingarsamböndum viđ ný lönd. 
Í skođun ađ skipuleggja ferđ til Kólumbíu til ađ viđhalda sambandinu viđ ţađ land. Framkvćmdastjóra faliđ ađ skođa máliđ. 

5. Ţjónustusamningur. 
Annars vegar er veriđ ađ rćđa um ţjónustusamning um námskeiđshald viđ ráđuneytiđ sem rennur út í september nk. og ţjónustusamning félagsins viđ ráđuneytiđ um ţá ţjónustu sem félagiđ skal sinna. 

Vinna viđ endurnýjun hefur tafist sökum ţeirra breytinga sem hafa orđiđ í skipan ráđuneyta međ tilkomu nýrrar ríkisstjórnar. Ljóst ađ gera ţarf endurbćtur bćđi á ţjónustusamningi varđandi námskeiđ og eins ţjónustusamningi vegna ţjónustu félagsins. 

6. Samningur milli umsćkjanda og félagsins. 
Formađur spyr hvernig gangi vinna vegna ţessa samnings og ljóst ađ hann er alveg ađ verđa tilbúinn. 

7. Ferđ til Tékklands 
Miđstjórnvald Tékklands var heimsótt af sendinefnd frá Íslandi. Ferđin heppnađist í alla stađi vel og ljóst ađ sambandiđ viđ tékknesk yfirvöld hefur veriđ styrkt. 

8. Önnur mál 
a. Erindi frá félagsmanni varđandi frćđsluerindi sem hugsanlegt vćri ađ fá fyrir félagsmenn. Erindinu vísađ til skrifstofu félagsins. 

b. Framkvćmdastjóra segir frá erindi frá tékkneskum ađila sem vill gera heimildarmynd um börn sem hafa veriđ ćttleidd frá Tékklandi til Íslands. Stjórn tekur jákvćtt í erindiđ og felur framkvćmdastjórna vinna áfram í ţví. 

c. Framkvćmdastjóri segir frá hugmyndum tékkneska miđstjórnvaldsins ađ koma til Íslands og safna sögum frá fólki sem hefur ćttleitt frá Tékklandi. Margar merkilegar sögur hér á Íslandi og stjórn tekur jákvćtt verkefniđ. 

d. Talađ um framlag skemmtinefndar og mikilvćgi ţess ađ halda samkomur ţar sem börn og foreldrar hittast. Síđasti viđburđur var mjög vel heppnađur (Íţróttafjör) og er áhugi á ađ halda áfram ţví góđa starfi sem nefndin hefur sinnt. 

e. Rćtt um mál tengd frćđslumálum félagsins og hvernig hćgt er ađ virkja félagsmenn í ađ mćta betur. Rćtt um möguleika í tengslum viđ beinar útsendingar og upptökur. 

Fundi slitiđ kl. 21.30 

Fundarritari: Sigurđur Halldór Jesson


Svćđi