Fréttir

Stjórnarfundur 19.08.2009

Stjórnarfundur 19. ágúst 2009
 
Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar miđvikudaginn 19. ágúst 2009, kl. 17.15
 
9. fundur stjórnar
 
Mćttir:
 
Ágúst Guđmundsson
Hörđur Svavarsson
Guđbjörg Grímsdóttir
Karl Steinar Valsson
Margrét Rósa Kristjánsdóttir
Pálmi Finnbogason
Vigdís Ósk Sveinsdóttir
 
Guđrún Sveinsdóttir sat einnig fundinn.
Fyrsti fundur eftir sumarfrí. Fundurinn hófst á ţví ađ fundarmenn fóru yfir síđustu fundargerđ og samţykktu hana. 
 
Mál á dagskrá:
 
  1. Stutt yfirlit yfir viđfangsefni sumarsins.
  2. Upplýsingamál.
  3. Bréf frá ráđuneytinu og erindi sem hafa fariđ formlega frá ÍĆ
  4. Verkefnalisti frá Ágústi Guđmundssyni
  5. Nepal
  6. Ađalfundur NAC
  7. Önnur mál
 
1.      Stutt yfirlit yfir viđfangsefni sumarsins.
Formađur lagđi fram yfirlit ţar sem m.a. kom fram ađ starfsemin Í.Ć. var á sumarmánuđum flutt í nýtt húsnćđi ađ Háaleitisbraut 68 (Austurver) á 2. hćđ.
 
2.      Upplýsingamál.
Stjórn telur mikilvćgt ađ hvetja og koma ţeim skilabođum áleiđis til félagsmanna um ađ láta stjórn og skrifstofu vita ef ţeir telja sig eiga í baráttu viđ kerfiđ eđa telji ađ brotiđ sé á rétti ţeirra af hálfu yfirvalda. Jafnramt var rćtt um nauđsyn ţess ađ koma á betri kynningu og undirbúningi fyrir vćntanlega foreldra á heimasíđu félagsins og ađ nauđsynlegt vćri ađ uppfćra heimasíđu sem fyrst. Guđbjörg ćtlar ađ taka ađ sér ađ sjá um uppfćrslu á heimasíđu félagsins. Ákvörđun tekin um ađ félagiđ skyldi kynna sér nýja tćkni og koma félaginu á Facebook til nánari tengsla og samskipta viđ félagsmenn sína.
 
3.      Bréf frá ráđuneytinu og erindi sem hafa fariđ formlega frá ÍĆ.
Rćtt um tilkynningu dómsmálaráđuneytis vegna óska ćttleiđingafélaga um breytingu á ţeirri vinnureglu sem viđhöfđ er, ađ hvert par geti ađeins sótt um ćttleiđingu barns frá einu landi á hverjum tíma, sem barst ÍĆ og öđrum ćttleiđingarfélögum dagsett 28. júlí. Lagt fram og tekiđ til umfjöllunar. Óbreytt er afstađa stjórnarinnar um ađ vinna beri ađ ţví ađ endurskođa umrćddar vinnureglur ráđuneytisins og lýsir stjórn ÍĆ yfir miklum vonbrigđum međ svör ráđuneytisins og hyggst félagiđ sćkja máliđ áfram af fullum ţunga.
 
4.      Verkefnalisti frá Ágústi Guđmundssyni.
Lagđur er fram verkefnalisti frá Ágústi í 16 liđum og 48 undirliđum. Stjórn hyggst nýta ţennan lista sem viđmiđ yfir ţau verkefni sem félagiđ ţurfi ađ taka á í framhaldinu.
 
5.      Nepal.
Nánari upplýsingar varđandi kostnađ hafa borist frá vćntanlegum tengiliđi ÍĆ í Nepal. Samţykki dómsmálaráđuneytisins í Nepal liggur ţó ekki fyrir. Stjórn hefur ákveđiđ ađ koma málum Nepal til afgreiđslu hjá stjórnvöldum hérlendis. Mörg norrćnu félaganna hyggja á ađ starfa í Nepal en ţó hefur ekkert barn komiđ ţađan til hinna norrćnu félaga.
 
6.      Ađalfundur NAC.
Guđrún hefur sent félagsmönnum ÍĆ bođ á fundinn í pósti. Sömuleiđis hefur dagskráin veriđ send stofnunum hér á landi og sett upp á heimasíđu félagsins.
 
7.      Önnur mál.
a.      Frágangur á leiguhúsnćđinu viđ Ármúla.
b.      Rćtt um bréf sem barst frá félagsmanni vegna hliđarlista einstćđra kvenna. Stungiđ var upp á ţví ađ halda fund međ ţessum félagsmönnum og tilefni til ađ endurskođa ferli um hliđarlistann.
 
Fundi slitiđ kl. 18.48.
 
Vigdís Ósk Sveinsdóttir
fundarritari

Svćđi