Fréttir

Stjórnarfundur 20.11.2008

Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar 20. nóvember 2008, kl. 20:00
9. fundur stjórnar eftir ađalfund í mars 2008
 
Mćttir: Ingibjörg J., Ingibjörg B., Kristjana, Freyja og Helgi, Guđrún framkvćmdastjóri sat fundinn.
 
Fundurinn hófst á ţví ađ fundarmenn samţykktu síđustu fundargerđ međ fáum athugasemdum.
 
Fundur međ stjórnarfólki í Foreldrafélagi ćttleiddra barna
Helgi greindi frá fundi sem hann og Finnur áttu međ formanni og öđrum stjórnarmanni í Foreldrafélagi ćttleiddra barna. Ţetta var góđur fundur og ţar kom fram vilji frá báđum ađilum til ađ starfa meira saman.
 
Bréf dómsmálaráđuneytis varđandi aldursmörk
ÍĆ sendi bréf til dómsmálaráđuneytisins síđast liđiđ sumar og óskađi eftir ađ ţeir sem eiga umsóknir hjá erlendum stjórnvöldum fengju undanágu frá reglu um 45 ára hámarksaldur ţegar sótt er um. Forsamţykki voru áđur gefin út til tveggja ára og eru nú gefin út til ţriggja ára og áfram mögulegt ađ framlengja um eitt ár. Svar ráđuneytisins var á ţann veg ađ umsćkjendur međ tveggja ára forsamţykki gćtu fengiđ tvisvar framlengt um eitt ár, enda sanngjarnt ađ báđir hópar njóti sömu réttarstöđu og eigi möguleika á forsamţykki í fjögur ár alls. Ljóst er ađ ţetta er ekki nćgilegt fyrir alla umsćkjendur ţegar biđtíminn er svona langur og var Helga faliđ ađ vinna ađ ţví ađ fá undanţágu frá aldursmörkum fyrir ţennan hóp.
 
Fjárhagsáćtlun
Beiđni dómsmálaráđuneytisins til fjárlaganefndar um fjárframlög til ÍĆ inni á Alţingi núna hljóđar upp á 6,5 milljónir, en ÍĆ fékk alls 9,5 milljónir međ viđbótarstyrk á síđasta ári. Stjórn hefur áhyggjur af ţví ađ ţessi upphćđ veriđ skorin enn frekar niđur í afgreiđslu.
 
a)     Sparnađarráđstafanir: Ţađ eina sem hćgt er ađ lćkka er húsaleiga og laun. Samţykkt var ađ athuga hvort vilji er til ađ lćkka leiguna, en ađ öđrum kosti ađ flytja. Guđrún hefur nú ţegar lćkkađ starfshlutfall sitt og ákveđiđ var ađ lćkka starfshlutfall starfsmanns skrifstofu úr 70% í 50% međ ţriggja mánađa fyrirvara.
b)    Hćkkun gjalda: Árgjald verđur ađ hćkka frá og međ nćsta ađalfundi. Biđlistagreiđsla, milligreiđsla og lokagreiđsla verđur líka ađ hćkka, enda vísitölutengar greiđslur. 50% hćkkun tekur strax gildi. 
 
Ćttleiđingarstyrkir
Nú eru tvö ár frá ţví ćttleiđingarstyrkir komust á og samkvćmt reglum er kominn tími til ađ endurskođa ţá. Ţađ ţarf ađ fylgjast vel međ ţví ađ styrkirnir lćkki ekki viđ ţessa endurskođun og ákveđiđ ađ senda bréf til vinnumálastofnunar og benda ţar a hvađ kostnađur viđ ćttleiđingar hefur hćkkađ og mikilvćgi ţess ađ styrkurinn lćkki ekki.
 
NAC ráđstefna í Reykjavík
Búiđ er ađ fastsetja ađalfund NAC og ráđstefnu 3. - 6. september 2009. Ingibjörg B. ćtlar ađ hafa samband viđ formann NAC skýra frá stöđu mála og óska eftir ađ kostnađur viđ undirbúning ráđstefnunnar verđi greiddur af NAC ţátttakendum.
 
Frćđslumál – skipulag
Frćđslufulltrúar ÍĆ sjá um undirbúningsnámskeiđin. Stjórn mćlist til ađ allar starfandi nefndirnar innan ÍĆ velji sér formann sem sé tengiliđur viđ stjórn ÍĆ, enda heyra nefndirnar undir stjórn. Ákveđiđ ađ bođa allar nefndir innan félagsins á fund međ stjórn.
 
Önnur mál
a)     Nepal: Allir pappírar eru farnir út. ÍĆ ţarf ađ hafa tengiliđ á stađnum sem samkvćmt ţarlendum reglum á ađ vera Nepali međ háskólamenntun. 
b)    Rússland: Magnús í sendiráđinu í Moskvu hitti bćđi Norđmenn og Svía og ţeir segja nánast ómögulegt ađ starfa ađ ćttleiđingarmálum í Rússlandi. Ţađ eru allir ađ gefast upp á ţví ađ starfa ţar og Hollendingar eru t.d. hćttir.
 
Fleira ekki rćtt og fundi slitiđ.
 
Kristjana Erlen Jóhannsdóttir
fundarritari

Svćđi