Fréttir

Stjórnarfundur 23.08.2022

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 23. ágúst 2022 kl. 17:30

Mćtt: Lísa Björg Lárusdóttir, Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Brynja Dan Gunnarsdóttir, Tinna Ţórarinsdóttir, Svandís Sigurđardóttir og Gylfi Már Ágústsson

Ţá tók Elísabet Hrund Salvarsdóttir ţátt sem framkvćmdastjóri félagsins.

Örn Haraldsson var fjarverandi.

Dagskrá stjórnarfundar

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
  2. 6 mánađa uppgjör 
  3. Skýrsla skrifstofu 
  4. Fundur međ Heilbrigđisráđherra - minnisblađ 
  5. EurAdopt - minnisblađ
  6. Hague – Special Commission - minnisblađ 
  7. Frćđsluáćtlun haust & vetur 2022 - minnisblađ 
  8. Grill í september 
  9. Önnur mál 

1.  Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Engin athugasemd og hafđi formađur samţykkt fundargerđ í tölvupósti

2. 6 mánađa uppgjör
Samkvćmt ţjónustusamningnum viđ DMR ber ÍĆ ađ skila inn 6 mánađa uppgjöri vegna efnhags- og rekstrareiknings. Framkvćmdastjóri sá um gerđ uppgjörs 
en ţađ er óendurskođađ. Samkvćmt öllu hefđi félagiđ átt ađ vera í tapi upp á 1,3 milljónir en ákveđiđ hafđi veriđ ađ ganga á sjóđi félagsins og var fé fćrt yfir á rekstrarreikning. Lítillegur hagnađur er ţví samkvćmt uppgjörinu.  

3.  Skýrsla skrifstofu
Framkvćmdastjóri fer yfir verkefni og fundi sem voru í mánuđinum – minnisblađ lagt fram.

4. Fundur međ heilbrigđisráđherra
Framkvćmdarstjóri og formađur stjórnar áttu fund međ Willum Ţór heilbrigđisráđherra í júlí sl., ásamt ţremur sérfrćđingum ráđuneytisins. Framkvćmdastjóri rćddi 
minnisblađ sem lagt var fram á fundinum og eins sett sem minnisblađ fyrir stjórnarfund. Á fundinum var skrifstofustjóra ráđuneytisins faliđ ađ taka ađ sér ađ skođa hvernig hćgt er ađ bćta 
stöđu ćttleiddra barna í heilbrigđisţjónustunni, sérstaklega viđ komu barns til landsins.  

Framkvćmdarstjóri sendi nýlega tölvupóst á ráđuneytiđ til ađ minna á fundinn og málaflokkinn.   

5.EurAdopt
Ráđstefna á vegum EurAdopt og DIA, danska ćttleiđingarfélagsins verđur haldin í  Kaupmannahöfn 
dagana 1 – 3.september. Elísabet mun fara sem fulltrúi félagsins í stjórn Euroadopt og framkvćmar-
stjóri. Rut og Ragnheiđur fara sem starfsmenn ÍĆ. Ráđstefnan er heild tveir dagar og svo er stjórnarfundur á ţriđja deginum. Rennt er yfir dagskrána á fundinum.
Einn af framsögu mönnum er Jesus Palacio sem var međ erindi á web-inar á vegum NAC voriđ 2021.  

6. Hague Special Comission
Dagana 4.-8.júlí var haldiđ Special Commission on the practical operation of the 1993 Adoption
Convention. Elísabet tók ţátt sem formađur NAC. Ljóst er ađ ţađ er fariđ ađ gera auknar kröfur 
um grćđi í ţjónustu og frćđslu. Ţađ hefur veriđ gagnrýnt ađ í samningnum er ákvćđi um ađ 
samstarfslöndin eigi ađ veita ţjónustu en engin krafa um hver teljist vera lágmarksţjónusta. Haag mun skilgreina ţađ og gefa formlega út hvađ skilgreint er sem lágmarksţjónusta. Ţá var 
mikil umrćđa um ţjónustu í kringum ćttleiđingar, bćđi ţjónustu fyrir og eftir ćttleiđingu. Samtök 
ćttleiddra í Ástralíu er mótfallin ćttleiđingum og telja ćttleiđingar verđa gerđar í hagnađarskyni. 
Samtökin gera sé grein fyrir ţví ađ mörg lönd starfa út frá hagsmunum barnsins.  

7. Frćđsluáćtlun haust og vetur 2022
Ţann 4. sept. nk. verđur fjölskyldugrill í Gufunesi. Hver og einn kemur međ á grilliđ fyrir sig. Í október verđur opiđ hús og kynning á starfsemi félagsins og starfsfólki. Gott ef stjórnarmenn 
myndu einnig mćta og láta sjá sig. Í nóvember er fyrirhugađ ađ hafa fyrirlestur á vegum ÍĆ,
Rut er ađ skođa ţađ og mögulega fyrirlesara.  

Örn stjórnarmađur lagđi einu sinni fram ţá tillögu ađ halda fund/hitting fyrir foreldra sem hafa 
ćttleitt. Lögđ var fram tillaga á fundunum um ađ Örn taki ađ sér ađ stjórna slíkum fundi.  
Fariđ var yfir önnur mál. ÍĆ tók ţátt í fundi sem CARA, ćttleiđingaryfirvöld á Indlandi, héldu. 
Tilefni fundarins var breytingar á ćttleiđingarmálaflokknum á Indlandi.   

8. Grill í september 
Ţann 4. sept. nk. verđur fjölskyldugrill í Gufunesi. Hver og einn kemur međ á grilliđ fyrir sig.

9. Önnur mál
Engin önnur mál 

Fundarlok kl. 18:20


Svćđi