Fréttir

Stjórnarfundur 25.10.2006

Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar 25. október 2006, kl. 20:00
10. fundur stjórnar eftir ađalfund í mars 2006

Mćttir: Ingibjörg J., Ingibjörg B., Karl Steinar og Arnţrúđur.  Guđrún framkvćmdastjóri sat fundinn

1)    Special Need Children
Upplýsingar á leiđinni um börn međ sérţarfir, sem óskađ er eftir ađ ÍĆ finni foreldra fyrir.  Upplýsingar eru á kínversku og ţurfa ađ fara í ţýđingu og síđan í yfirferđ hjá lćkni.  Mikilvćgt er ađ ţetta ferli sé kynnt fyrir félagsmönnum sem fyrst.  Sett verđur ítarleg kynning inn á lokađa svćđiđ og setja stutt frétt inn á forsíđuna ţar sem sagt er á ţví ađ ţetta samstarf sé hafiđ.  Sent verđur bréf til ţeirra sem eru ţegar á biđlista og eru komnir međ forsamţykki.

2)    Beiđni til dómsmálaráđuneytisins vegna aukafjárveitingu
Fariđ yfir uppkast af bréfi vegna beiđni um aukafjárveitingu vegna kostnađi viđ námskeiđ og útgáfu frćđslurita.  Ţetta bréf ţarf ađ senda sem allra fyrst til dómsmálaráđuneytisins.

3)    Hćkkun gjalda
Fresta ţarf gildistöku hćkkunarinnar til 1. desember.  Hćkkunina ţarf ađ tilkynna á netinu sem fyrst. 

4)    Starfsmannamál
Starfsmannamál rćdd og gjaldkera faliđ ađ gera ráđningarsamninga viđ starfsmenn og afgreiđa launamál.

5)    Önnur mál

a.    Styrkjamáliđ.  Fundur í dag í starfshópnum og komin drög ađ lögum og greinargerđ um styrkina.  Vonast er til ađ starfshópurinn geti skilađ af sér til ráđherra strax eftir mánađarmótin.

b.    Málţingiđ.  Tillaga um ađ fá félagsmálaráđherra til ađ opna málţingiđ ţann 25. nóvember.  Dagskrá málţingsins verđur sett inn á vefsíđuna fljótlega. 

c.    Bréf frá dómsmálaráđuneytinu.  Frumvarp til laga um flutning verkefna frá dóms- og kirkjumálaráđuneyti til sýslumannsembćtta.  Óskađ eftir ađ umsögn félagsins.  ÍĆ kemur međ ţá umsögn ađ ţađ geri ekki ađrar athugasemdir en ţćr ađ ţessar breyting megi ekki verđa til kostnađarauka fyrir félagiđ og tryggt verđi ađ málsmeđferđarhrađi verđi ekki lengri en hann er í dag.

Fleira ekki rćtt og fundi slitiđ.

Arnţrúđur Karlsdóttir 
Fundarritari


Svćđi