Fréttir

Stjórnarfundur 30.11.1982

Stjórnarfundur haldinn 30. nóv '82
Formaður gerði grein fyrir símtali, sem hún átti við L. Darmadji í sambandi við fatlað barn, sem hún hafði boðið til Íslands. Barnið er með augnasjúkdóm, sem þar að meðhöndla með skurðaðgerð svo fljótt sem auðið er. Engir foreldrar fengust til þess að taka við barninu og brást Lis illa við þeim fregnum. Sagðist hún ekki geta aðstoðað okkur meir að sinni.
Gengið var frá uppkasti að bréfum til ræðsimanna Íslands í nokkrum löndum (sjá bréfaviðskipti).
Einnig voru skrifuð bréf til sambærilegra félaga á Norðurlöndunum. Fundi slitið.

Ottó B. Ólafs.


Svæði