Fréttir

Stjórnarfundur 9.11.2022

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 9.nóvember kl 17:30 á skrifstofu félagsins.

Mćtt eru: Lísa Björg Lárusdóttir, Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Svandís Sigurđardóttir, Tinna Ţórarinsdóttir
og Örn Haraldsson.

Fjarverandi: Gylfi Már Ágústsson

Í leyfi: Brynja Dan Gunnarsdóttir

Ţá tók Elísabet Salvarsdóttir ţátt sem framkvćmdarstjóri félagsins.

Dagskrá stjórnarfundar  

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
  2. Skýrsla skrifstofu  
  3. Umrćđa um einelti og hatursorđrćđu 
  4. Umsögn barnaverndar 
  5. Fundur međ mennta- og barnamálaráđherra - minnisblađ
  6. Opiđ hús félagsins  
  7. Ársáćtlun 2023  
  8. Jólaball og jólastund 
  9. Önnur mál  

1.  Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 

Fundargerđ síđasta stjórndarfundar samţykkt án athugasemda. 

2. Skýrsla skrifstofu  
Skýrslan er ekki tilbúin ţar sem viđ erum í einhverjum vandrćđum međ Sensa.  

Ţađ hefur engin pörun átt sér stađ á árinu. Starfsfólk skrifstofu reynir ađ vera sýnilegt og mćti á alla fundi 
og frćđslur. Nćstkomandi mánudag fer starfsfólk ađ fara á ráđstefnu á vegum  vegum Mennta- og Barnamálaráđuneytisins um breytingar í menntakerfinu. Starfsfólk skrifstofu fylgist 
međ 
heimasíđu Stjórnarráđsins til ađ athuga međ viđburđi sem ţćr vilja sćkja fyrir hönd félagsins.
ÍĆ á ţađ ađ detta á milli og fćr ekki bođ um alla viđburđi. Ţví er mikilvćgt ađ fylgjast međ.   

Samskipti viđ Finnland, Svíţjóđ og Noreg vegna Kólumbíu. Eru löndin međ mismunandi upplifun sín á milli. Í Noregi eru 18 paranir ţađ sem af er ári og ennţá eru 50 á biđlista hjá ţeim. Alls hafa veriđ 44 paranir í Kólumbíu á ţessu ári og ţaf af 18 hjá Noregi. Ţađ er sem skiptir máli í ţessu 
samhengi er ađ Noregur er búiđ ađ vera í samstarfiđ viđ Kólumbíu í tugi ára og hefur sambandiđ ţar á milli aldrei slitnađ. Hvađ varđar Kólumbíu ţá er 90% barna sem ćttleidd er util Noregs aldursbilinu 2-4 ára og oft međ skilgreindar ţarfir. Sá sem vinnur fyrir Noreg í Kólumbíu er fyrrverandi starfsmađur ICBF. Síđasta ćttleiđing frá Kólumbíu til 
Íslands var áriđ 2015. Fyrirhugađur er samnorrćnn fundur á nćstu vikum sem Kólumbía mun bođa til.    

Umrćđur um fleiri samstarfslönd. Ţađ sem setur skorđur viđ félagiđ er ađ DMR skođar einungis eitt 
upprunaríki í einu ţó ađ ÍĆ sé ađ afla sér upplýsinga um fleiri lönd. DMR er ađ skođa Dómíníska lýđveldiđ sem stendur. Félagiđ er ađ afla upplýsinga um Ungverjaland svo 
ţađ sé tilbúiđ ef ţar til kemur. 

3. Umrćđa um einelti og hatursorđrćđu 
Rćtt um umrćđuna í kjölfar Kastljóssins, en í ţćttinum greinir ćttleidd stelpa frá rasisma sem hún verđur fyrir. ÍĆ hefur haldiđ umrćđunni á lofti međ blađa- og útvarpsviđtali auk fundar međ skóla- og frístundarsviđi. ÍĆ er í samrćđum viđ Reykjavíkurborg varđandi ţetta.  

ÍĆ er ađ reyna ađ vera sýnilegt í skólakerfinu og hafa samband ef vitađ er af ćttleiddu barni í skólanum. 
Skólarnir geta svo óskađ eftir frćđslu. ÍĆ hefur veriđ ađ fara inn  í skóla og veita frćđslu m.a. vegna ofangreinds. Félagiđ hefur jafnframt veriđ ađ útvíkka frćđsluna og er 
hún ekki ađeins međ tilliti til ćttleiddra barna heldur almennt útfrá börnum sem hafa upplifađ áföll. ÍĆ upplifa ađ ţađ er almennt mjög mikil ánćgja međ ţessa frćđslu. 

4. Umsögn barnaverndar 
Framkvćmdastjóri leggur fram minnisblađ vegna umsagnar barnaverndar. ÍĆ er búin ađ vera í samskiptum viđ sýslumann og eru margar ástćđur ţess ađ viđ teljum ađ umsögn barnaverndar eigi 
ađ vera í höndum miđlćgs stjórnvalds. 

5. Fundur međ Mennta- og barnamálaráđherra 
Framkvćmdarstjóri og formađur stjórnar fóru á fund međ Mennta- og barnamálaráđherra. Á fundinum var Sóley ađstođarmađur ráđherra, Hlín sérfrćđingur og Halldóra félagsráđgjafi. Á fundinum var sérstaklega fariđ yfir umsögn barnaverndar. Elísabet mun senda minnisblađ á ráđuneytiđ ásamt gögnum sem hún mun senda á ráđuneytiđ.  
Ásmundur vill koma ţví viđ ađ frćđsla vegna ćttleiddra komi inn í menntakerfiđ, bćđi leikskóla og grunnskóla.  

6. Opiđ hús ÍĆ 
Ţann 16. nóvember nk. verđur opiđ hús hjá ÍĆ. Búiđ er ađ auglýsa á samfélagsmiđum og láta ráđuneytin 
vita. Á kvöldinu er fyrirhugađ ađ segja frá félaginu en annars spilađ eftir eyranu m.v. hver hópurinn verđur.  

7. Ársáćtlun 2023 
Skrifstofa er ađ vinna í ársáćtlun 2023. Veriđ er ađ vonast til ađ ţađ komi inn fjármagn frá 
Reykjavíkurborg vegna frćđslu í skólum, hvort sem ţađ verđur gerđur fastur samningur eđa ekki. 
Búiđ er ađ taka tillit til ţess ađ stjórnin hefur afsalađ sér ţóknun fyrir stjórnarsetu og ađ skrifstofan 
fćrist í ódýrara húsnćđi. Skv. ţjónustusamningi erum viđ enn ađ fá 34 milljónir en ćtti ađ vera ca. 45 milljónir m.v. vísitöluhćkkun, ţetta er ekki spurning um ađ DMR hćkki framlagiđ til ÍĆ heldur er um ađ rćđa leiđréttingu. Stađan er hins vegar sú ađ viđ sjáum ekki hvar er hćgt ađ skera meira niđur 
í útgjöldum félagsins. 

8. Jólaball og jólastund 
Fyrirhugađ er jólaball ÍĆ ţann 11. des á Natura. Samţykkt er ađ hćkka gjaldiđ fyrir fullorđna úr 1.600 kr.
í 1.800 kr. Ţá er ákveđiđ ađ hafa jólastund fyrir eldri bornin ţar sem Spilavinir munu mćta. Munum óska eftir 
ţví ađ viđkomandi skrái sig á atburđinn til ađ sjá hver eftirspurnin er. Ákveđiđ er ađ hafa frítt inn á kvöldiđ 
ţar sem ţetta er í fyrsta sem svona viđburđur er haldinn.

9. Önnur mál 
Örn er međ tillögu ađ foreldrahittingi strax í janúar ţar sem hann mun sjá um kvöldiđ. Hann fengi 
ađstođ frá skrifstofu ÍĆ til ađ auglýsa viđburđinn.  Elísabet og Örn munu finna dagsetningu sem hentar. 

Fundarlok kl. 18:50

 


Svćđi