Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 8. október 2025
Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 8. október 2025 kl. 17.30
Mćtt: Helga Pálmadóttir, Jón Björgvinsson, Elísabet Hrund Salvarsdóttir og Sigríđur Dhammika Haraldsdóttir. Thelma Rún Runólfsdóttir sat fyrri hluta fundarins.
Í gegnum fjarfundarbúnađ: Selma Hafsteinsdóttir
Ţá tók Ásta Sól Kristjánsdóttir framkvćmdastjóri ţátt í fundinum.
Dagskrá stjórnarfundar:
-
Skýrsla skrifstofu
-
Ný heimasíđa
-
Dagskrá 2025-2026
-
Mótun starfs vegna styrks frá mennta- og barnamálaráđuneyti
STUTT HLÉ
-
Fundargerđ
-
Frásögn frá fundi međ sýslumanni
-
Frásögn af NAC fundi
-
Euradopt
-
Uppsagnarbréf starfsmanns
-
Ţjónustusamningur - stađan
-
Styrkir - stađa og framhald
-
Önnur mál
1. Skýrsla skrifstofu
Framkvćmdastjóri lagđi fram skýrslu skrifstofu fyrir september.
2. Ný heimasíđa
Ekkier byrjađ ađ vinna í henni en heimasíđan ţarf ađ vera stílhrein, ađgengileg og skipulögđ.
Stefnt er ađ ţví ađ vinna í henni smám saman.
4. Dagskrá 2025-2026 - félagsstarf
-
Hafa fund fyrir tékkneska hópinn um upprunaleit
-
Frćđslu um upprunaleit, fá allskonar sögur (líka ţar sem leit hefur ekki boriđ árangur).
-
Jólabingó fyrir jólin t.d. 29 nóvember 2025 (safna vinningum) og jólasveinn kemur međ nammipoka.
5. Mótun starfs vegna styrks frá mennta- og barnamálaráđuneyti
Senda spurningalista fyrir foreldra ćttleiddra barna og móta styrkinn út frá ţeirra svörum, vöntun og úrrćđi.
Spurningalisti verđur unninn af sérfrćđingi ÍĆ og sendur til félagsmanna.
Hlé - Thelma fer af fundinum
6. Fundagerđ
Samţykkt.
7. Frásögn frá fundi međ sýslumanni
Tveggja klukkustunda fundur međ sýslumanninum á höfuđborgarsvćđinu.
Ţrír frá Íslenskri ćttleiđingu og fimm frá sýslumanni ásamt Svanhildi frá dómsmálaráđuneytinu.
Mörg mikilvćg mál voru rćdd.
Ákveđiđ var ađ hafa samráđsfund aftur eftir eitt ár á skrifstofu Íslenskrar ćttleiđingar.
8. Euroadopt og Nac
Vísađ í glósur og viđhengi.
9. Breytingar á skrifstofu
Breytingar rćddar, frekari útfćrsla rćdd fyrir lok árs.
10. Ţjónustusamningur stađan
Enn er beđiđ eftir drögum og umrćđu ţví frestađ.
11. Styrkir stađa og framhald
Búiđ ađ sćkja um nokkra styrki en engin svör borist.
12. Önnur mál
Engin önnur mál.
Fundi slitiđ kl. 19:20
Nćsti stjórnarfundur verđur í nóvember, dagsetning óákveđin.

Fylgdu okkur á Instagram