Fréttir

Tékkland

Okkur er ánćgja ađ segja frá ţví ađ í gćr kom heim fyrsta barn sem ćttleitt er frá Tékklandi.  Ţađ er 19 mánađa yndislegur strákur sem var á góđu barnaheimili í N-Tékklandi.  Fjölskyldan, pabbi, mamma og stóra systir, fór til Tékklands og dvaldi í rúmar 3 vikur, ekki ţurfti tvćr ferđir eins og áćtlađ hafđi veriđ. 

Hćgt er ađ senda fleiri umsóknir hjóna til Tékklands, sjá nánar um skilyrđi í landaupplýsingum.


Svćđi