Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur 13.03.2012
13.03.2012
1. Þjónustusamningur IRR við ÍÆ
2. Önnur mál - Indland, Kólumbía, Rússland
Lesa meira
RÚV - Samið um ættleiðingar frá Rússlandi
08.03.2012
Yfir hundrað íslenskar fjölskyldur bíða eftir því að ættleiða börn frá útlöndum. Samningur um ættleiðingu milli Rússlands og Íslands er í burðarliðnum. Íslensk ættleiðing hefur stefnt að honum í tvö ár.
Lesa meira
Aðalfundur 2012 verður 28. mars
06.03.2012
Stjórn Íslenskrar ættleiðingar, boðar til aðalfundar sem haldinn verður að hátíðarsal Fjöltækniskóla Íslands (gamla Sjómannaskólanum), Háteigsvegi, 28. mars 2012, kl. 20.
Dagskrá fundarins er sem hér segir:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagður fram til samþykktar.
3. Kjör stjórnar.
4. Ákvörðun árgjalds.
5. Lagabreytingar.
6. Önnur mál.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.