Fréttir

Stjórnarfundur 13.03.2012

1. Þjónustusamningur IRR við ÍÆ 2. Önnur mál - Indland, Kólumbía, Rússland
Lesa meira

RÚV - Samið um ættleiðingar frá Rússlandi

RÚV - Samið um ættleiðingar frá Rússlandi
Yfir hundrað íslenskar fjölskyldur bíða eftir því að ættleiða börn frá útlöndum. Samningur um ættleiðingu milli Rússlands og Íslands er í burðarliðnum. Íslensk ættleiðing hefur stefnt að honum í tvö ár.
Lesa meira

Aðalfundur 2012 verður 28. mars

Aðalfundur 2012 verður 28. mars
Stjórn Íslenskrar ættleiðingar, boðar til aðalfundar sem haldinn verður að hátíðarsal Fjöltækniskóla Íslands (gamla Sjómannaskólanum), Háteigsvegi, 28. mars 2012, kl. 20. Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagður fram til samþykktar. 3. Kjör stjórnar. 4. Ákvörðun árgjalds. 5. Lagabreytingar. 6. Önnur mál.
Lesa meira

Svæði