Fréttir

Aðalfundi frestað

Aðalfundi frestað
Vegna óvissu um gerð þjónustusamnings milli Innanríkisráðuneytisins og Íslenskrar ættleiðingar hefur verið ákveðið að aðalfundi félagsins verði frestað um óákveðinn tíma. Ráðgert er að boða til almenns félagsfundar á áður fyrirhuguðum aðalfundartíma 28. mars klukkan 20:00.
Lesa meira

Stjórnarfundur 13.03.2012

1. Þjónustusamningur IRR við ÍÆ 2. Önnur mál - Indland, Kólumbía, Rússland
Lesa meira

RÚV - Samið um ættleiðingar frá Rússlandi

RÚV - Samið um ættleiðingar frá Rússlandi
Yfir hundrað íslenskar fjölskyldur bíða eftir því að ættleiða börn frá útlöndum. Samningur um ættleiðingu milli Rússlands og Íslands er í burðarliðnum. Íslensk ættleiðing hefur stefnt að honum í tvö ár.
Lesa meira

Svæði