Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Umsögn um drög að reglugerð
14.09.2009
Dómsmálaráðherra hefur sent Íslenskri ættleiðingu til umsagnar drög að nýrri reglugerð um ættleiðingar. Stjórn félagsins hefur tekið saman umsögn og hafði við gerð hennar eins víðtækt samráð við félagsmenn og mögulegt var á þeim tíma sem ráðuneytið gaf félaginu til verksins.
Lesa meira
Hittumst í Húsdýragarðinum
11.09.2009
Á viðburðadagatali Í.Æ. hér til hliðar er þessi viðburður skráður á laugardaginn: Hittumst í Húsdýragarðinum í Laugardal frá kl.11-13.
Lesa meira
Stjórnarfundur 09.09.2009
09.09.2009
1. Umsögn ÍÆ um drög að reglugerð um ættleiðingar.
2. Ættleiðingarsambönd við ný lönd.
3. Önnur mál.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.