Fréttir

Umsögn um drög að reglugerð

Dómsmálaráðherra hefur sent Íslenskri ættleiðingu til umsagnar drög að nýrri reglugerð um ættleiðingar. Stjórn félagsins hefur tekið saman umsögn og hafði við gerð hennar eins víðtækt samráð við félagsmenn og mögulegt var á þeim tíma sem ráðuneytið gaf félaginu til verksins.
Lesa meira

Hittumst í Húsdýragarðinum

Á viðburðadagatali Í.Æ. hér til hliðar er þessi viðburður skráður á laugardaginn: Hittumst í Húsdýragarðinum í Laugardal frá kl.11-13.
Lesa meira

Stjórnarfundur 09.09.2009

1. Umsögn ÍÆ um drög að reglugerð um ættleiðingar. 2. Ættleiðingarsambönd við ný lönd. 3. Önnur mál.
Lesa meira

Svæði