Fréttir

Aðalfundi NAC lokið

Aðalfundi NAC (Nordic Adoption Council) er lokið en hann var haldinn á Grand hótel í Reykjavík dagana 4. og 5. september. Íslendingar eiga aðild að samtökunum með þátttöku Íslenskrar ættleiðingar að félagsskapnum.
Lesa meira

Aðalfundur NORDIC ADOPTION COUNCIL - NAC í Reykjavík

Samtök norrænu ættleiðingarfélaganna ( Nordic Adoption Council - NAC ) munu halda 16. aðalfund sinn hér á landi dagana 3. – 5. september n.k. Slíkir fundir eru haldnir á 2ja ára fresti og er þetta í annað sinn sem Íslensk ættleiðing er gestgjafi.
Lesa meira

Íslensk Ættleiðing á Facebook

Íslensk ættleiðing hefur tekið í sína notkun samskiptamiðilinn Facebook og komið sér þar fyrir undir nafninu Íslensk Ættleiðing.
Lesa meira

Svæði