Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Aðalfundur ÍÆ 26.03.2009
26.03.2009
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Skýrsla stjórnar
3. Kjör stjórnar
4. Ákvörðun félagsgjalds
5. Störf ritnefndar
6. Störf PAS nefndar (Post Adoption Service)
7. Niðurstaða úr kjöri stjórnar
8. Störf skemmtinefndar
9. Fjáröflunarnefnd
10. Önnur mál
Lesa meira
Mbl - Ættleiddum börnum fækkar milli ára
25.03.2009
Þeim börnum sem ættleidd eru til Íslands hefur fækkað til muna sl. ár miðað við það sem áður var. Þannig voru samtals 34 börn ættleidd til Íslands árið 2005 í gegnum Íslenska ættleiðingu, árið 2006 voru þau aðeins 8 og í fyrra samtals 13.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.