Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Fréttablaðið - Hækkun á heildarkostnaði við ættleiðingu nærri tvöfaldast milli ára: Þykir órökstudd og óskýr
23.03.2009
Hækkun á heildarkostnaði við ættleiðingu hefur ekki komið til framkvæmda. Þá er Íslensk ættleiðing hætt við að krefjast þess að umsækjendur greiði nýtt 60 þúsund króna gjald fyrir 1. apríl eða líta annars svo á að umsækjendur hafi fallið frá umsókn sinni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Ingibjörgu Birgisdóttur, varaformanni Íslenskrar ættleiðingar. Í bréfi sem Íslensk ættleiðing sendi félagsmönnum nýlega var tilkynnt að kostnaðurinn verði 2,5-2,8 milljónir króna með ferð- um, fyrst og fremst vegna gengisfalls íslensku krónunnar. Heildarkostnaðurinn mun samkvæmt því næstum tvöfaldast en hann hefur fram til þessa verið 1,2-1,5 milljónir króna, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Í yfirlýsingu varaformannsins segir að stjórnin harmi það að kynning á þessu nýja fyrirkomulagi hafi ekki verið nægilega skýr frá hendi félagsins. Gerð verði ítarlega
Lesa meira
Mbl - Kostnaður hækkar um helming
23.03.2009
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur
Kostnaður við ættleiðingar tvöfaldast samkvæmt bréfi sem Íslensk ættleiðing (ÍÆ) sendi á dögunum til fólks sem bíður eftir ættleiðingu.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.