Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Mbl - Unnið að gerð reglna fyrir ættleiðingarfélög
18.03.2009
Í dóms og kirkjumálaráðuneytinu er nú unnið að gerð almennra reglna fyrir ættleiðingarfélög sem haft geta milligöngu um ættleiðingar fólks hér á landi á börnum frá öðrum löndum. Hér á landi er starfandi eitt löggilt ættleiðingarfélag, Íslensk ættleiðing, en sótt hefur verið um löggildingu fyrir annað félag, Alþjóðlega ættleiðingu. Sú beiðni er nú til meðferðar í ráðuneytinu.
Lesa meira
Kína
18.03.2009
Kínverska ættleiðingarmiðstöðin hefur ekki enn staðfest á heimasíðu sinni afgreiðslu í byrjun marsmánaðar en ÍÆ hefur fengið upplýsingar um að afgreiddir hafi verið 3. til 6. mars 2006 að báðum dögum meðtöldum.
Lesa meira
Framboð til stjórnar ÍÆ
13.03.2009
Framboðsfrestur til stjórnar ÍÆ er runninn út. Kosið verður um 3 sæti í stjórn og eftirtaldir gefa kost á sér til stjórnarsetu:
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.